Færsluflokkur: Löggæsla

Afturhaldskommahluti VG ræður för

Þetta gengur ekki, að í stærsta hruni Íslands kemur afturhalds- kommahluti VG, sem er kannski studdur 7% kjósendanna, í veg fyrir að varnarbandalagið NATO byggi varanlega hafnaraðstöðu og fleira fyrir fjölda milljarða króna, skapi störf hér og tryggi...

Hleypum inn, en prófum alla

Nú styttist í opnun landamæra Íslands. Ráðlegast er að taka sýni af öllum fyrir Covid-19 hjá vegabréfaskoðuninni og ná þannig að lágmarka smit þeirra. Fyrir lægi samþykki farþegans við sýnatökunni strax við brottför. Einnig samþykki fyrir því að...

Augljós eftirgjöf fyrir regluveldinu

Illt er að horfa upp á hvert vígi Íslands af öðru falla gagnvart Evrópusambandinu, einmitt þegar þörf er á því að standa í sjálfstæðar lappirnar. Það er þó ekki reynt að láta ákvörðun um ferðabann og lokun lands líta út sem ákvarðanir íslensku...

Heimatilbúin vandræði

Ein örugg leið Dags & Co til þess að ergja borgarana er að takmarka bílastæðafjölda við stóratburði og tvöfalda sektirnar. Laugardalshöllin er þar eitt skýrasta dæmið, þar sem ærnum kostnaði var varið til fækkunar malbikaðra bílastæða á svæðinu, í stað...

Berum enga ábyrgð á þeim

Nú rignir yfir Ísland hælisleitendum á röngum forsendum, þar sem t.d. 2/3 hluti þeirra í september var frá Albaníu og Makedóníu. Ekki eru það stríðshrjáð sýrlensk börn. Fullhraustir ungir menn frá þessum og öðrum löndum taka sénsinn á því að koma hingað...

RÚV skrumskælir að vanda

Hlutlausa RÚV í sjónvarpsfréttum í kvöld fannst það ekki fréttnæmt eða athugunarvert að tvær konur hefðu hindrað gang réttvísinnar og verið með uppistand í flugvél sem þær bókuðu sig í einungis til þess að stöðva brottför vélarinnar til Stokkhólms með...

Schengen verður ekki afgerandi varið

Augljóst er að ytri landamæri Schengen- svæðisins verða ekki tryggð á afgerandi hátt, það staðfestist á þessum ágæta fundi í dag. Frontex landamæraeftirlitið er ekki með eigið fólk eða búnað á landamærunum, heldur metur stöðuna hverju sinni og fær fólk...

Verjendur Schengen efast skiljanlega

Aðeins gallharðasti kjarni Schengen- samstarfs- aðdáenda reynir enn að verja þau mistök, en þó glittir í varnagla núna, sbr. Björn Bjarnason á Fésbókinni í dag: „Samstarfið í núverandi mynd hefur hrunið og við því þarf að bregðast.“ Enda...

Almenningur gerður að brotamönnum

Almenningur sem ferðast um á bílum er upp til hópa þvingaður til rándýrra stöðubrota í Reykjavík við meiriháttar atburði og raunar almennt. Hroki yfirmanna hjá borginni vegna þessa kemur æ betur fram. Kolbrún hjá Bílastæðasjóði segir að spá þurfi í hvort...

Fleyið er hriplekt

Ægilegir sjóskaðar við strönd N-Afríku benda á vandamálið að baki, stríð víða sem valda flóttamannastraumi inn á Schengen- svæðið, sem Ísland er enn hluti að. Heilu þjóðirnar eru á vergangi og sjá helst möguleika inn í ESB um Ítalíu og Grikkland, en...

Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband