Færsluflokkur: Lífstíll

Jóhönnu- heilkennið í Reykjavík

Morgunblaðið birti þann 22. maí 2014 grein mína sem hér fylgir: "Þegar íbúarnir fá nóg, þá er það orðið of seint: aðalæðar þrengdar, Reykjavík þekkt fyrir bílastæðaskort, flugvöllurinn farinn og úthverfin hundsuð." Jóhönnu-heilkennið má kalla það, þegar...

Stefnir í glórulaust eignarnám

Ráðandi öfl í borginni láta núna glitta verulega í sósíalista- tennurnar með samþykktum sínum á glórulausum tillögum í skipulagsmálum, eins og að taka nær allar bílageymslur við fjölbýlishúsin á Hjarðarhaga eignarnámi og setja hús þar niður. Það er...

Vinstri græn gegn einkabílnum

Yfirlýstum bílfjendum fjölgar fyrir kosningarnar, en Vinstri græn vilja gera allt fyrir börn nema að setja þau í barnabílstól og ferja þau af öryggi í skóla eða annað sem þarf. Ástæðan er víst kolefnislosun, en þá gleymist ein vísinda- staðreyndin frá...

Þvingun

Borgarstjórnarmeirihlutinn, sem sum ykkar kusu til þess að sjá um sameiginlega þætti borgarlífsins, beitir valdi sínu til þess að þvinga okkur til lífsmynsturs að þeirra hætti, flestum til ama. Flest okkar kjósa að lífið sé sem ljúfast frá morgni til...

Sushi er fyrirtaksmatur

Hætt er við því að hræðsluáróður eyðileggi þá ánægjulegu þróun sem hefur átt sér stað með sushi á Íslandi. Langmest af þeim fiski sem notaður er hefur verið fryst áður en sushi- ið er framleitt og söluaðilar ættu að kynna sína meðferð fisks fyrir...

Metnaðarfull stefna gegn borgurunum

Oft heyrist í fulltrúum Samfylkingar og Besta flokksins að stefnan í ýmsum málum sé „metnaðarfull“. Nú kemur svo í ljós hvert sá metnaður stefnir; þjónustan er í lágmarki en ídealisminn er á fullu. Fækka bílum og bílastæðum, sleppa því að...

Höldum GMT og sólskininu

Tímabeltið á Íslandi í núverandi stillingu (hádegi um 13:15) gerir lífið bærilegra fyrir Íslendinga. Frítími og fjölskyldu- tími fólks eftir vinnu er mikilvægari heldur en birtustigið þegar haldið er til vinnu á morgnana. Ef breytingarsinnar verða ofan á...

Léttur, hlaðinn auka- farsími

Frábært hjá Landhelgisgæslunni að bjarga manninum með því að miða út GSM. Þetta minnir mig á reglu sem ég held gjarnan í heiðri, að ferðast með auka- einfaldan, ódýran, hlaðinn farsíma í þéttum plastpoka, helst innan á mér vegna öryggis, en aðallega...

Styðjum þá sem merkja matvæli vel

Loksins þegar góðar merkingar birtast á matvælum þá hrekkur fólk í kút og heldur t.d. að ákveðið sushi sé slæmt vegna merkinganna. En því er einmitt öfugt farið: þeir aðilar sem merkja innihald matvæla nákvæmlega hjálpa neytandanum við ákvörðun sína, en...

10 km 2013 myndband

Hér er Youtube vídeó sem ég tók áðan af 10km hlaupurum í Reykjavíkur maraþoninu við uþb. 1,5km. Að vísu ekki af fyrstu keppendum, en mjög margir sjást á þessu 10 mínútna myndbandi. Ekki hlaða því upp í gegn um símareikninginn!...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband