Færsluflokkur: Matur og drykkur

Sushi er fyrirtaksmatur

Hætt er við því að hræðsluáróður eyðileggi þá ánægjulegu þróun sem hefur átt sér stað með sushi á Íslandi. Langmest af þeim fiski sem notaður er hefur verið fryst áður en sushi- ið er framleitt og söluaðilar ættu að kynna sína meðferð fisks fyrir...

Styðjum þá sem merkja matvæli vel

Loksins þegar góðar merkingar birtast á matvælum þá hrekkur fólk í kút og heldur t.d. að ákveðið sushi sé slæmt vegna merkinganna. En því er einmitt öfugt farið: þeir aðilar sem merkja innihald matvæla nákvæmlega hjálpa neytandanum við ákvörðun sína, en...

Fiskur er heilafæði fyrir unga manninn

Sænsk rannsókn á 4.792 15-18 ára strákum sýnir þá sem borða fisk oftar en einu sinni í viku fá hærri einkunn á greindarprófum en hina sem borða fiskinn sinn sjaldnar. Fyrri niðurstöður annarra rannsókna höfðu sýnt að börn mæðra sem borðuðu fisk reglulega...

Ora er íslenskt!

Vegið er að traustum íslenskum stoðum að ófyrirsynju í „fréttum“ Stöðvar 2 og visir.is í kvöld, einmitt þegar treysta þarf þær stoðir enn frekar. Aðalfréttin er sú að íslenska framleiðslu- og markaðsvaran Ora, þmt. einskonar flaggskip þess...

Farðu áður en bankarnir falla næst

Við hjónin héldum upp á það áðan að hafa verið gift í ómunatíð með því að fara á veitingastaðinn Basil & Lime á Klapparstíg 38. Kvöldið hófst þar með líflegum móttökum og ljúfri þjónustu. Við fórum beint í aðalréttinn (eftir óvæntan ravioli- smárétt) og...

Lögregla gegn umhverfissinnum

Sjávarútvegssýningin í Brussel var haldin í sl. viku. Verðhækkanir matvæla í heiminum voru mikið í deiglunni. Andstæðingar túnfiskveiða reyndu að trufla mótshaldið, en belgíska lögreglan tók ákveðið, hljótt og fagmannlega á málunum með mikinn mannskap,...

Þorskaheftar konur

Þorskaheftar konur eru hættulegar. Mbl. segir frá því dag að þær séu notaðar til sprengjutilræða í Írak. Minnkaður kvóti veldur kannski heimsvandræðum? En íslenskar konur eru amk. fæstar ýsuheftar!

Njótum þess

Njótum þess til fulls sem við höfum flest í krönunum: gnægð af heitu lækningavatni og köldu, hreinu lífsvatni. Núna eftir sólstöðuhátíðarnar er skrokkurinn gjarnan stirður og lúinn, ofsaltaður og ómögulegur. Ráð mín við því eru helst þau, að nýta ódýra...

Hvalkjöts- sushi er best

Japanskir kokkar geta látið túnfisk og dádýr í friði, því að langbesta hráefnið er auðfengið, hvalkjöt af háum bragðgæðum og Omega3 að auki. Það hefur verið vinsælt sem sashimi á veitingastöðum hér í áratugi. Það slær þrífrosnum reyktum túnfiski...

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband