Færsluflokkur: Mannréttindi

Einangrun er 7 dagar, ekki 8

Fyrst amk. önnur hver manneskja á Íslandi mun líklegast fá Covid- sjúkdóminn fljótlega er rétt að benda á það að einangrunin á að vara í 7 daga, ekki 8 daga eins og framkvæmdin er í dag. Ef einhver er dæmdur í einangrun í eina nótt, þá losnar hann daginn...

Jafnræði Svandísar útilokar ýmsa

Allir fullorðnir hafa rétt á bólusetningu, skyldi maður halda, en þá kemur Animal Farm- jafnræði Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra í ljós: Fólki sem hafði veikst af Covid-19 er nú neitað um bólusetningu. Allir geta mætt og fengið sprautu nema...

Magnús Thoroddsen 5405 til stjórnlagaþings

Ef einhver á erindi á Stjórnlagaþing, þá er það Magnús Thoroddsen (5405) fv. forseti Hæstaréttar og hæstaréttarlögmaður. Hann er ópólitískur sérfræðingur á þessu sviði og brennandi áhugamaður um bætta stjórnarskrá. Sjónarhóll Magnúsar um málið er víður,...

Sjálfstæðismanneskja

Ef þú skilar auðu, þá kýstu Samfylkinguna en VG til öryggis. Athafnaleysi þínu fylgir ábyrgð. Þú ert þá ekki að kenna Sjálfstæðisflokknum lexíu (sem tókst með skoðanakönnuninni), heldur að innsigla örlög landsins. Fjögur vinstri ár þurfa ekki að verða...

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband