BDMF í burðarliðnum?

Fjorar sulurFramsóknarflokkurinn sá skýrt þegar á reyndi að Pírötum væri ekki treystandi. Þar að auki voru óþægilegu málin ekki útrædd strax. Hvernig er hægt að semja við Pírata sem vilja gjörbylta stjórnarskránni og jafnvel ganga í ESB?

Stríðsöxin grafin

Nú liggur beint við að framsóknarflokkarnir Framsóknarflokkur og Miðflokkur grafi stríðsöxina, enda stefna þeir samsíða með Sjálfstæðisflokki að mjög mörgu leyti. Flokkur fólksins fær sitt fram að mestu, en þó er gott að þau yrðu flest umfram-þingmenn, þar sem óvissan er líkast til meiri varðandi þau hvert um sig heldur en hjá BDM flokkunum.

Gangið nú hreint til verks, BDMF flokkar og ræðið í þaula hvernig taka skuli á hverju stóru málanna. Þetta verður að halda.


mbl.is Stjórnarmyndunarviðræðum slitið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 6. nóvember 2017

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband