Dúnmjúkt færi dögum saman

Gerdur og Ivar a skidum

Bláfjöllin koma vel út þessa dagana. Fínt færi, gott veður og frábært útsýni, en fólk lætur sig samt vanta þangað. Árskortið sem ég keypti á tilboði í Hinu Húsinu í Pósthússtræti borgar sig fljótt.

Drífið ykkur nú, kaupið árskort fyrir jólin, hafið græjurnar fyrir alla tilbúnar heima daginn áður, skipuleggið þá og leggið af stað í myrkrinu 40 mínútum fyrir opnun. Þá náið þið að njóta þess til fulls á fullu í stað þess að vera bara full eftirsjár í því hvað hefði getað orðið.

Hrikalega er þetta nú hressandi. 


mbl.is Skíðafólk fagnar snjónum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband