Er nýja hverfið með bílastæðum?

Fróðlegt er að sjá hvar fjöldi bílastæða endaði í Vogabyggð, þegar íbúðafjöldinn margfaldaðist. Verða þau 1100 eða færri, allt að eitt bílastæði á íbúð, eins og 1% Reykvíkinga vilja skv. könnun í fyrra (sjá mynd). Eða verða þau kannski 2200- 3300, 2-3 á íbúð eins og 62% íbúanna vilja? Hjólastefnu Dags & Co. verður eflaust framfylgt svo að naumt verður skammtað undir stjórn Hollendinganna.

Bilastaedi oskirSvo er erfitt að láta vetrarsólina skína inn í svona margar íbúðir á þetta þröngu svæði. Helmingi færri íbúðir færu betur.

 


mbl.is 100 milljarðar í nýtt hverfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Í Hollandi ferðast menn á reiðhjólum eða rafknúnum sporvögnum. Væntanlega gera Hollendingarnir ráð fyrir að þannig verði ferðamátinn í nýja hverfinu. Þar er sólin líka töluvert hærra á lofti og nær oftast niður á milli húsanna í þröngu hverfunum þar.


Ágúst H Bjarnason, 20.11.2014 kl. 08:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband