Víða dúndurfrost á Jóladag

Spáð er hörkufrosti þessi jólin. Kortið sem er í gangi núna sýnir hraustlegt frost þannig að erfitt verður að fá félaga í Bláfjöllin á Jóladag. En sjáið kort Veðurstofunnar hér. Ætli -27°C frost- spáin gangi eftir? Frost-jol-2015


mbl.is Víða vægt frost
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Þá frysti ég ísinn minn út á svölum,ég var oft send eftir þeim dýrindis deser í frystihúsið í kauptúninu ,mínu,og fór létt með.Alt svo miklu betra ef þarf að hafa fyrir því.

Helga Kristjánsdóttir, 21.12.2015 kl. 07:51

2 Smámynd: Ívar Pálsson

Já, Helga, bara ekki setja maltið og appelsínið út líka ef frostið í Reykjavík nær -12°C!

Ívar Pálsson, 21.12.2015 kl. 08:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband