Kjósa ólíkindatól til þess að velja ráðherra

PirataRadherraKjósendur sem velja Pírata til þess að stjórna landinu vita ekkert um það hvaða ráðherra ólíkindatólin myndu velja til þess að stjórna fyrir sig. Atkvæðin eru að því leyti greidd út í bláinn, en þó með þeirri vissu að óvissan er algjör.

Evrópusambandið notar þessa sömu aðferð að skipa sjálft þá sem ráða, svo að tengsl kjósenda við umboðsmenn sína verði hverfandi. Enda er árangurinn eftir því.


mbl.is Sækist ekki eftir ráðherrastól
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Birgtta sér ekkert að því að taka ókjörin við valdamiklu embætti ef vinir hennar í flokkstjórn biðja um það. Þetta er enn einn vottur um að lýðræði er lokuð bók fyrir þeim. Þau vildu lika koma í gegn einhverju sem þau kalla minnihlutalýðræði. Ég er enn að reyna að skilja hugtakið.

Annars fannst mér ágæt samlíking hér á blogginu um að Birgitta væri eins og kúkur sem ekki sturtast niður.

Jón Steinar Ragnarsson, 10.10.2017 kl. 14:01

2 Smámynd: Ívar Pálsson

Já, svo virtist að Birgitta færi ekki í embætti og þá fengju Píratar betri kosningu. En nú er nokkuð ljóst að hún gæti krafist embættis og þá kaupir fólk köttinn í sekknum.

Ívar Pálsson, 10.10.2017 kl. 18:45

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Góður punktur þetta þurfa allir að vita í mínum stóra hópi,því enginn af þeim þolir Birgittu.

Helga Kristjánsdóttir, 10.10.2017 kl. 22:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband