K2 drápsfjallið

Hér er myndband af „flöskuhálsinum“ af K2 ásamt frétta- og myndatenglum. K2 sudurhlidVeðrið var þokkalegt þegar brotnaði úr ísveggnum hættulega. Þetta næsthæsta fjall heims tekur að meðaltali einn af hverjum sjö sem reyna við tindinn. Þyrla kæmist uppeftir með hjálpargögn, en lyftigeta er afar takmörkuð í þessari hæð, þannig að björgun er tæpast þá leiðina.

Hér er Hollenskur vefur með nýjustu fréttum um ferðina á K2. Svo er BBC með góðan tengil hér með litlu myndbandi.

K2 klifrari

K2 floskuhals


mbl.is Óttast að 11 fjallgöngumenn hafi farist á K2
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ívar Pálsson

Afsakið, Google færði fyrst myndbandið til yfir á annan vef, en nú virkar tengillinn.

Ívar Pálsson, 3.8.2008 kl. 14:28

2 Smámynd: Ívar Pálsson

Hér er annað myndband frá K2 í fyrra, frá flöskuhálsinum að toppi.

Ívar Pálsson, 3.8.2008 kl. 18:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband