Nokkrar jákvćđar hliđar mótlćtisins

  • ·         Ísland fer ekki í Öryggisráđ S.Ţ.
  • ·         Seđlabankinn lćkkar stýrivexti
  • ·         Kolefniskvóti verđur líkast til lagđur af
  • ·         Reykjavíkurflugvöllur verđur kyrr
  • ·         Álver rís á Bakka
  • ·         Bitruvirkjun verđur líkleg
  • ·         Stćkkun Alcan álversins gćti átt sér stađ
  • ·         Blekkingarvefur bankanna var afhjúpađur
  • ·         Gleymi ég einhverju?

Ţó hefđi ég nú glađur kosiđ ađ fórna öllu ofangreindu ef ţađ hefđi komiđ í veg fyrir bankahruniđ, en lífiđ virkar víst ekki á ţann hátt.

 

PS: Ţetta minnir mig á ţessa fćrslu


mbl.is Segja Ísland hafi orđiđ fyrir auđmýkingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurđsson

Sammála ölum ţessum jákvćđu ţáttum.  Einn ţáttur sem mér finnst ađ megi benda á hann er kannski sá sem fyrst kemur; ađ fólk mun eignast meiri tíma á nćstu mánuđum og hvađ er tími annađ en peningar, eđa eru ekki peningar til ţess helstir ađ viđ getum ráđiđ tíma okkar?

Magnús Sigurđsson, 18.10.2008 kl. 08:45

2 Smámynd: Ívar Pálsson

Magnús, mađur kann smám saman betur ađ meta félagslegu ţćttina, ţađ er rétt.

Bóbó, ţađ vćri áhrifaríkara  fyrir Ísland ađ eiga sinn kassa til ţess ađ standa á á Hyde Park Corner rćđuhorninu í Lundúnum, heldur en sćtiđ í Öryggisráđi SŢ. Viđ mundum amk. ekki afla okkur eins margra óvina og í ráđinu, ţar sem mađur borgar fyrir ţađ ađ auki.

Reykvíkingar skila lóđum fyrir milljarđa og nýr völlur kostar milljarđatugi. Engin ţörf er á ađ rćđa ţennan ţátt frekar.

Nýting orku og tćkifćra á NA horninu er innan seilingar á Bakka. Hagvöxtur verđur verulega neikvćđur strax á nćsta ári. Ţörf er á ţesu NÚNA.

Bitra er ekkert einstök, haldur er ţetta hluti heildar- háorkusvćđis, sem er í nýtingu, međ raflagnamöstrum osfrv. 

Kosningin í Hafnarfirđi fór fram áđur en ósköpin dundu yfir. Núna fćri ţetta á annan veg.

Ívar Pálsson, 18.10.2008 kl. 21:47

3 Smámynd: Ćgir Óskar Hallgrímsson

En hvađ er ađ frétta af ţessum netţjóna búum, áttu ţau ekki ađ koma í einhverjum massa vís.

Ćgir Óskar Hallgrímsson, 18.10.2008 kl. 22:17

4 identicon

Kolefniskvótinn verđur tekinn upp, og surprise surprise, ţađ verđum viđ, almenningur, sem ţarf ađ greiđa fyrir hverja ökuferđ, og síđar, hvert prump eđa "kolefnislega" ranga máltíđ (kjöt er á leiđinni út).

ţetta er alheimsstefna, millistétt lögđ niđur, eftir standa lénsherrarnir (alţjóđlegir bankamenn og auđhringir) og svo snauđir ţrćlar, sem trúa varla lengur ađ ţeir séu frjálsir.  sjá nánar hér.

Gullvagninn (IP-tala skráđ) 19.10.2008 kl. 08:08

5 Smámynd: Anna Sigrún Baldursdóttir

Hver á ađ fjármagna ţessa álversuppbyggingu??

Anna Sigrún Baldursdóttir, 19.10.2008 kl. 08:25

6 Smámynd: Ívar Pálsson

Ćgir Óskar, ég veit ekki hver er stađan međ netţjónabúin. En ef Google og Microsoft vilja vistvćna orku of ódýrt, ţá getum viđ alveg sleppt ţví ađ fá ţá. Ţetta hlýtur ađ vera eitthvert samningastapp. Annars fer ţađ örugglega eftir niđurstöđunni um Ţjórsá.

Gullvagninn, viđ skulum bara vona ađ fólk sjái ljósiđ og skelli ekki kolefniskvóta á okkur í ofanálág viđ allt sem á gengur.

Anna Sigrún, ţessari spurningu er vandsvarađ. Ţó er vistvćn orkuuppbygging og annađ henni tengt ţađ helsta sem alţjóđlegir bankar vilja lána til. Ţeir eru bara flestir á hausnum! Stóru álfyrirtćkin fá jú góđar lánafyrirgreiđslur, ţannig ađ ţetta ćtti ađ ganga, enda fjárfesting til framtíđar sem gefur vel af sér.

Ívar Pálsson, 19.10.2008 kl. 11:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband