Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2014

Fíllinn er enn í herberginu

BlarFill AhnNú er lag að rýma til fyrir öðru í ríkisherberginu en ESB-fílnum, sem þvælist jafnan fyrir þingi og stjórnarráði. Þá ætti tvískinnungi fyrri tíma að vera lokið og Evrulönd geta ótrufluð farið að eiga við ómæld vandræði sín án ómetanlegrar aðstoðar okkar við það að leysa úr þeim.

Haustið færir okkur sannleikann um það hvort þessi ríkisstjórn sé almennilega gangfær og geti stigið í annan fótinn án þess að velta stöðugt fyrir sér hvorn fótinn eigi nú að stíga í.


mbl.is Afturköllun til skoðunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband