Afsakið - þetta er reyndar Kongens Nytorv. Sissú er að mynda Konunglega leikhúsið; á bak við strætó sést Magasin du Nord (þar sem H. C. Andersen, sem skrifaði m.a. Litla Hafmeyjan, bjó þegar húsið var Hotel du Nord). Í hvíta húsinu yzt hægra megin er Hviids Vinstue, mörgum landanum kunn.
Athugasemdir
Afsakið - þetta er reyndar Kongens Nytorv. Sissú er að mynda Konunglega leikhúsið; á bak við strætó sést Magasin du Nord (þar sem H. C. Andersen, sem skrifaði m.a. Litla Hafmeyjan, bjó þegar húsið var Hotel du Nord). Í hvíta húsinu yzt hægra megin er Hviids Vinstue, mörgum landanum kunn.
Þórdís Bachmann, 7.7.2011 kl. 10:12