Þó að ég hafi nú farið þarna um, þá hef ég nú svo sem ekki virt þetta mikið fyrir mér, enda ekki neitt sérstakt augnayndi að horfa upp á þetta. Dagur og kompaní eru alltaf að tala um, að fólk eigi að vera á hjólum. Allir út að hjóla, heitir það hjá þeim, en þá er mér spurn, hver vilji eiginlega hjóla eftir svona götum. Þetta er alveg snargalið, og alveg eftir þessu liði þarna í Ráðhúsi Reykjavíkur. Það þarf að fara að koma þessu frá völdum. Annars verður aldrei nein mynd á þessu. Ég er sammála þér, Ívar, að það væri ekki gott, ef Grensásvegurinn yrði svona líka, en þetta er alveg lýsandi fyrir forgangasröðunina hjá þessu fólki. Þetta er hræðilegt.
Athugasemdir
Þó að ég hafi nú farið þarna um, þá hef ég nú svo sem ekki virt þetta mikið fyrir mér, enda ekki neitt sérstakt augnayndi að horfa upp á þetta. Dagur og kompaní eru alltaf að tala um, að fólk eigi að vera á hjólum. Allir út að hjóla, heitir það hjá þeim, en þá er mér spurn, hver vilji eiginlega hjóla eftir svona götum. Þetta er alveg snargalið, og alveg eftir þessu liði þarna í Ráðhúsi Reykjavíkur. Það þarf að fara að koma þessu frá völdum. Annars verður aldrei nein mynd á þessu. Ég er sammála þér, Ívar, að það væri ekki gott, ef Grensásvegurinn yrði svona líka, en þetta er alveg lýsandi fyrir forgangasröðunina hjá þessu fólki. Þetta er hræðilegt.
Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 5.4.2015 kl. 14:44