Fjærst sjást Löngusker (í háfjöru) allt frá suðurendanum við Álftanes lengst til vinstri og út Skerjafjörðinn til hægri. Vegurinn að flugvelli yrði endanna á milli á þessari mynd og snertir m.a. litla skerið hægra megin fyrir miðju og þaðan að Álftanesi til vinstri.
Athugasemdir
Fjærst sjást Löngusker (í háfjöru) allt frá suðurendanum við Álftanes lengst til vinstri og út Skerjafjörðinn til hægri. Vegurinn að flugvelli yrði endanna á milli á þessari mynd og snertir m.a. litla skerið hægra megin fyrir miðju og þaðan að Álftanesi til vinstri.
Ívar Pálsson, 6.10.2014 kl. 23:40