Kosinn borgarstjóri bregst Reykvíkingum

Dagur DVDagur borgarstjóri Reykjavíkur fer núna í herferð til þess að losa borg sína við verulegar tekjur og atvinnu yfir í annað sveitarfélag. Hvenær nær hann að ganga fram af þeim sem kusu hann? Sú stund er löngu komin fyrir okkur hin sem þurfum að umbera þetta kosningaslys.

Finnnst fólki þetta vera allt í lagi? Hann beitir sér fyrir því að straumur fólksins fari annað en í borgina sem hann var kosinn til að stýra, alla vega straumur Íslendinga.Hann vill bara bílalausa útlendinga í hótelin og hjólandi fólk í dýrasta banka á Íslandi niðri á höfn.

Reynið að stöðva þessa vitleysu.


mbl.is Stofni félag um nýjan flugvöll
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 16. júlí 2015

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband