Fundað með röngum aðila

Hendur raud blaESB er jafn líklegt til þess að aðstoða Íslendinga við makrílsölu eins og Bandaríkjaforseti að liðka fyrir hvalkjöti okkar. Fundir Íslendinga ættu að vera með Rússum um það hvernig báðir aðilar geti haldið andliti í þessum hráskinnaleik stórveldapólitíkusa en látið vörur og þjónustu halda áfram að flæða á milli ríkjanna.

Tilgangsleysi viðræðna við ESB um þessi mál er algert. Beinir fundir á milli samningsaðila er það sem skilar árangri, Rússar og Íslendingar án truflunar stórveldanna.


mbl.is Fundað stíft næstu daga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 17. ágúst 2015

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband