Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Merkilegar heimildir, takk fyrir þetta.

Ætli upphaf bankahrunsins megi e.t.v. rekja svona langt aftur, þ.e. til 2007?

Guðmundur Ásgeirsson, 2.2.2010 kl. 11:08

2 Smámynd: Ívar Pálsson

Já Guðmundur, amk. fannst mér það þegar ég skrifaði meginefni greinarinnar "Fall Íslands" í nóvember og desember 2006, en þegar jöklabréfin tóku að hrúgast inn snemma 2007, þá var sýnt hvernig þetta færi. Gagnrýni mín á fundum þá, t.d. í Seðlabankanum og hjá bönkunum féll fyrir daufum eyrum. Svörin voru jafnan á þá leið að lánadrottnar myndu ekki vilja skila inn bréfunum, heldur hentaði þeim að framlengja víxilinn endalaust, sama hvað skuldin hækkaði.

En endalaust er náttúrulega ekki til! Næstu mánuði er t.d. líklegat að reyni á þanþol Bandaríkjanna með hve endalaust þeir mega auka skuldir sínar eða skuldina á dollarinn.

Ívar Pálsson, 3.2.2010 kl. 01:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband