Myndir af strandi og björgun

StrandSkerjo 098

Skúta strandaði á lúmskum stað í Skerjafirði fyrir framan hjá mér. Kyrrðin var slík að gott kallfæri var þangað yfir, en strax virtist ljóst að enginn væri í hættu. Smáskerjarani nær út úr skerinu fyrir framan varnargarðinn í Skildinganesi, en þau sker koma aðeins í ljós á stórstreymisfjöru. Kjölur skútunnar náði ysta enda skerjanna.

Björgunarbátar náðu að draga skútuna af staðnum og til hafnar á þessum fallega degi.

Smellið þrisvar á myndirnar í albúminu hér til hliðar til þess að sjá þær í fullri upplausn. 


mbl.is Skúta strand við Skerjafjörð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband