Spjaldtölvur barna eða fuglahús?

Cuckoo

Á íbúafundi um Hofsvallagötuna benti einn ágætur maður frá Melaskóla á það, að spjaldtölvuvæðing skólans væri vænlegri en fuglahús, fánar og blómakerin í götuna. Hve margar spjaldtölvur fyrir börnin fást t.d. fyrir fuglahúsin og flöggin bráðnauðsynlegu upp á 3,5 milljónir króna, eða þá fyrir alla upphæðina?

Ég held að fylgismenn breytinganna ættu að hugsa um hvernig „Betri borg“ verður raunverulega til.


mbl.is Breytingar á Hofsvallagötu dýrar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: S i g u r ð u r   S i g u r ð a r s o n

Gætum kannski keypt um 340 spjaldtölvur miðað við 17 milljóna krónurnar sem fóru í að „skreyta“ Hofsvallagötu. Er viss um varanlegra gagn af spjaldtölvunum.

S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n, 5.9.2013 kl. 11:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband