Fólkið valdi og er enn sannfært

MMR ESB fylgni 2014 02b

Fólkið vill ekki inngöngu í ESB. MMR- könnun sýnir skýrt (sjá mynd) að af þeim sem taka afstöðu, þá standa nær 90% kjósenda ríkisstjórnarflokkanna gegn aðild að ESB. En um 90% Samfylkingar fylgir aðild og fólkið kýs ekki þann flokk. Vinstri Græn standa 66% gegn ESB aðild líka, en hinir flokkarnir fylgja Samfylkingu að mestu.

Hví skyldi ríkisstjórnin ekki fylgja þeirri stefnu sem hún var kosin til? Reynt er að flækja þessu með orðhengilshætti og svikabrigslum, á meðan þetta er úðað á vegginn: Íslendingar vilja ekki aðild að ESB.

Smellið tvisvar á mynd til stækkunar. 

MMR ESB 2014 02 tafla

 


mbl.is ESB-stefnan var kosin burtu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bernharð Hjaltalín

Sammála þér, við meigum ekki verða ruslakista e-s-b- þeir ætla að ná í auðlindir okkar og eru búnir að lofa Össuri um 800.störfum fyrir gamla uppgjafa samfylkingar fólk, Sigmundur og Bjarni standa í lappirnar, og láta ekki undan niðurrifsöflum.

Bernharð Hjaltalín, 24.2.2014 kl. 22:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband