Verndum fjöruna fyrir aðalskipulagi Dags

IMG 1858 fjaranHverfaskipulag Reykjavíkur var látið hverfa þegar það opinberaðist. Deiluskipulagið tók flugbraut burt. En Dagur & Co segjast vinna eftir samþykktu aðalskipulagi, þar sem Reykjavíkurflugvöllur er farinn. Fleira er látið fjúka, þ.á.m bogadregin sérstæð sandfjara með leirum og fuglalífi. Uppfylling á að rústa þessu, þar sem byggðin á að ná langt út fyrir tangana.

Kannski er eina leiðin til þess að fá umræðu um þetta feigðarflan sú, að tengja þetta múslímskum innflytjanda, sem berst fyrir mannréttindum verndara sandstranda, sem hverfa vegna loftslagsbreytinga? Bara hugmynd.Latte kolkrabbi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband