Smánarblettur á ríkisstjórninni

BjarnarkloMilljarđa króna sjálfskaparvítiđ sem ríkisstjórnin kom okkur í međ ţví ađ nánast biđja um viđskiptabann á Ísland frá hendi Rússa grefur um sig. Stuđningur viđ viđskiptabann ćtti ekki ađ koma frá flokki sem kennir sig viđ frelsi. Stjórnin biđur björninn ađ éta okkur fyrir glatađan málstađ fyrir spillt ríki sem er ekki einu sinni í Nató.

Framsóknarflokkurinn er ákveđinn í ţví ađ verđa étinn upp og ćtlar ţar ađ auki ađ leysa málin međ millifćrslum. Nú reynir á Bjarna Ben. ađ koma okkur úr ţessu víti strax, annars líst manni ekki á framhaldiđ.

Ţar ađ auki dregur blessuđ stjórnin okkur ekki út úr Schengen eđa ESB- umsóknina til baka. Hún er ekki almennilega í lagi vegna ţessa. Viđ sem treystum á ţessa stjórn, sem gerir flest annađ rétt!


mbl.is Banniđ „ekkert smáhögg“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Yđur er hér međ bođiđ ađ gerast utanríkisráđherra                            í KRISTILEGA-MIĐJU-FLOKKNUM:

http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/1908694/

Jón Ţórhallsson, 14.1.2016 kl. 10:29

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Thad er ekki langur tími eftir af lífdögum thessarar stjórnar. Ef hún ekki fer ad hysja upp um sig braekurnar í utanríkismálum, ESB umsóknarferli og Schengen ruglinu, er haett vid ad illa fari fyrir theim í naestu kosningum. Ömurlegt ad fylgjast med sofandahaetti og adgerdarleysinu í thessum málum. Nánast bleyduháttur, hvernig haldi hefur verid á thessum málum.

Gódar stundir, med kvedju ad sunnan. 

Halldór Egill Guđnason, 14.1.2016 kl. 18:42

3 Smámynd: Ívar Pálsson

Takk fyrir, Jón, en annar viljugri en ég hlýtur ađ fást í embćtti utanríkisráđherra.

Halldór Egill, ţessi villuţrenna ríkisstjórnarinnar er einmitt engin tilviljun, ţeim er alvara í ţessu. Framsókn vill ţetta svona og Sjálfstćđis- flokkurinn dregur lappirnar, ţar sem ESB- fólk hefur komiđ sér vel fyrir í stjórnkerfinu á síđastliđnum árum. Sorglegt ađ sjá ţetta fara svona.

Ívar Pálsson, 14.1.2016 kl. 19:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband