Pírata- frambjóðendur með drjúgan vinstri halla

Frambjóðendur Pírata hafa svarað spurningum og svör þeirra eru síðan borin saman við svör fólks um ýmiss mál og sést þá t.d. hversu vinstrisinnaður hver frambjóðandi er, að mínu áliti. Ég svaraði spurningum Pírata- netsins eins og harðasti Samfylkingar (jafnvel VG-) kjósandi, með umbyltri stjórnarskrá og ESB- aðdáun og þá kom þessi listi í ljós. Efst væri þannig fólk sem samsinnir Samfylkingu og kannski vel vinstra megin við það. En allir nema sá neðsti á lista hljóta að teljast amk. Samfylkingarmenn.

Engin furða að Píratar útiloka samstarf við Sjálfstæðisflokkinn, fyrst skoðanir þeirra eru á þennan veg.

Prófið þetta sjálf fyrir ykkur: Könnun Pírata um áherslumál (stefnumót við kjósendur).

Uppröðun sbr. textann að ofan. Smellið á frambjóðanda til þess að fá svör hans eða hennar:

FrambjóðandiHversu sammála
Grímur Friðgeirsson91%
Helgi Jóhann Hauksson90%
Róbert Gíslason89%
Kári Valur Sigurðsson86%
sollilja62@hotmail.com86%
Guðfinna Kristinsdóttir85%
Friðfinnur Finnbjörnsson84%
Hákon Helgi Leifsson84%
Ragnar Þór Jónsson84%
Mínerva Haraldsdóttir84%
olisigur@gmail.com Ólafur Sigurðsson84%
Helgi Már Friðgeirsson84%
Björn Leví Gunnarsson84%
Aðalsteinn Agnarsson84%
Kjartan Jónsson83%
Helena Stefánsdóttir83%
arnarae@simnet.is Arnar Ævarsson83%
Dóra Björt Guðjónsdóttir82%
agusta@lbhi.is Erlingsdóttir82%
Andrés Valgarðsson82%
Hákon Már Oddsson82%
Jón Þórisson82%
Viktor Orri Valgarðsson82%
sara@piratar.is Þórðardóttir Oskarsson82%
Álfur Manason82%
Björn Axel Jónsson82%
lydur@islandia.is81%
Brandur Karlsson81%
Birgitta Jónsdóttir81%
Larus Vilhjálmsson81%
Lilja Sif Þorsteinsdóttir81%
Snæbjörn Brynjarsson81%
Karl Brynjar Magnússon81%
Jón Jósef Bjarnason80%
8993105@gmail.com Thors Ingimarsson80%
Jón Gunnar Borgþórsson80%
Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson80%
Ingibergur Sigurðsson80%
Birgir Þröstur Jóhannsson80%
Þór Saari80%
Ásmundur Guðjónsson80%
Katla Hólm Vilbergs- og Þórhildardóttir79%
percystefansson@gmail.com Stefansson79%
Sigurður Erlendsson79%
Kristin Vala Ragnarsdottir79%
Guðjón Sigurbjartsson79%
Kristján Gunnarsson79%
Halldóra Mogensen78%
Benjamín Sigurgeirsson78%
Elsa Nore78%
Birgir Steinarsson78%
Arnaldur Sigurðarson78%
gudbrandur@drangey.is Jónsson78%
Gunnar Hrafn Jónsson78%
Kari Gunnarsson78%
Ásta Hafberg78%
Sigurður Haukdal Styrmisson78%
Árni Steingrímur Sigurðsson77%
Andri Sturluson77%
Jakob T. Arnarsson77%
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir77%
Nói Kristinsson77%
Jóhanna Sesselja Erludóttir77%
Hrannar Jónsson76%
Finnur Þ. Gunnþórsson76%
Þorsteinn Gestsson76%
Ásta Guðrún Helgadóttir76%
Lind Völundardóttir76%
Sigurbjörg Erla Egilsdóttir76%
Heimir Örn Hólmarsson75%
Bergþór Þórðarson75%
Elsa Kristín Sigurðardóttir75%
Þorsteinn Barðason75%
Jón Þór Ólafsson75%
Svafar Helgason74%
Einar Sveinbjörn Guðmundsson74%
Hermundur Sigmundsson74%
Seth Sharp74%
jon@inecta.com guðmundsson74%
Olga Cilia74%
Dagbjört L. Kjartansdóttir74%
Árni Björn Guðjónsson73%
Friðrik Þór Gestsson73%
Guðmundur Ásgeirsson72%
Guðlaugur Ólafsson71%
María Hrönn Gunnarsdóttir70%
Kristján Óttar Klausen70%
jgj@hive.is69%
Hugi Hrafn Ásgeirsson69%
Unnar Már Sigurbjörnsson68%
Guðmundur Ragnar Guðmundsson65%
Erna Ýr Öldudóttir59%
Bjartur Thorlacius51%

mbl.is Opinn fundur Pírata á American Bar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Alexandra Briem

Já, ég hvet fólk líka til að endilega taka prófið og bera sig saman við okkur. Við eerum auðvitað hér og þar um skálann, en flokkurinn sem slíkur er hvorki sérstaklega hægri né vinstri. 

Alexandra Briem, 5.8.2016 kl. 20:33

2 Smámynd: Helgi Jóhann Hauksson

Allir eru janfaðarmenn inn við beinið — enda annars væri ekkert samfélag og án samfélags væru engin verðmæti og engin sköpun verðmæta, engin uppbygging þekkingar og reynlu og engar sameiginlegar lausnir.
Enginn er neitt einn.
Engir vita það betur en þeir sem skilja markaðinn og lögmál hans og vilja nýta þau sér og um leið öllum til góðs.

Helgi Jóhann Hauksson, 5.8.2016 kl. 21:45

3 Smámynd: Ívar Pálsson

Andrés Helgi, Píratar eða frambjóðendurnir amk. eru alls ekkert til hægri og þar með vinstri sinnaðir. Furðulegt hve lengi tekst að halda þessari ímynd á lofti um allan skalann, þegar stefnan er rammsósíalísk. Hvað er byltingarkenndara en algerlega ný stjórnarskrá, grundvallarlög þjóðfélagsins?

Helgi Jóhann, vissulega er skandinavíska módelið sem við fylgjum með jöfnuð fyrir alla. En tilhneigingin er æ frekar til ríkisvæðingar og burt frá markaði. Það leiðir til óþurftar. Unnendur frelsis leita til hægri stefnu, sem leiðir til jafnræðis þegnanna. 

Ívar Pálsson, 6.8.2016 kl. 00:40

4 Smámynd: Alexandra Briem

Tja, mér finnst ég nú vera temmilega nálægt miðjunni, þó ég hafi eitthvað færst til vinstri á síðari árum reyndar.

En það sem ég á við er að kjarninn í flokknum er ekki á vinstri/hægri ásnum, heldur á frjálslyndis/forræðisásnum.

Við höfnum forræðishyggju og erum sameinuð af því að vera frjálslynd, hvort sem við erum vinstri frjálslynd eða hægri frjálslynd.

En jú, því er ekki að neita að í þessum frambjóðendahóp eru einstaklingarnir flestir töluvert oftar miðju eða mis-mikið til vinstri, en hægri.

Ég gæti þó alveg nefnt nokkra töluverða hægrimenn.

Og ég hafna því algjörlega að það að vera byltingarkenndur sé jafngildi þess að vera vinstriflokkur.

Við erum augljóslega umbótaflokkur.

Sumir skilgreina hægri sem það sama og íhald, og sem umbótaflokkur þá erum við í andstöðu við íhald, það gerir okkur ekki endilega vinstriflokk nema í augum þeirra sem sjá ekki mun á þessu.

Alexandra Briem, 6.8.2016 kl. 20:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband