Haustið blómstrar

Fallegur haustdagur er að kvöldi kominn. Ég tók nokkrar myndir áðan sem sýna þroskaða fegurð haustsins. Ýta þarf þrisvar á hverja mynd til þess að ná fullri stærð.

 

 

 

 

 

 

 

Laufin fuku, en berin nýtast litlu farfuglunum, sem koma um hundrað saman og ná sér í birgðir til suðurferðar, allir í einu. Þeir hafa enn ekki heimsótt þetta tré núna.

Haustblom IP

Það haustar hjá hjónunum:

Hausthjon IP

 

 

 

 

 

 

  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson


Gunnar Helgi Eysteinsson, 7.10.2007 kl. 18:45

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Vonin sigrar vetrarbál

og vermir hverju hjárta.

Senn mun ríkja söngsins mál

og sól um veröld bjarta.

Jón Steinar Ragnarsson, 7.10.2007 kl. 19:24

3 Smámynd: Gunnar Þórðarson

Þú ert snillingur Ívar.  Ertu ekki að verða fimmtugur?  Þá tekur fallegt haustið við með alla sína fegurð og möguleika.  Myndirnar minna einhvern vegin á góðan tíma framundan í lífinu.

Gunnar Þórðarson, 9.10.2007 kl. 15:35

4 Smámynd: Ívar Pálsson

Þökk fyrir hól, vísur og vonarneista. Ég lít ekki á fölnað laufið, nema sem jarðveg framtíðar, heldur á berin sem fuglarnir gleypa og flytja út til Englands, þar sem tré geta vaxið af þeim. Minn útflutningur þangað í áratugi er samt vonandi af hærri gæðum, ekki bara sh..

Ívar Pálsson, 9.10.2007 kl. 17:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband