Bankar í afneitun

Samkeppnisfćrni banka međ hátt skuldatryggingarálag miđađ viđ ađra er ekki mikil. Helsti möguleikinn á ţví ađ kría út einhvern vaxtamun er ţá ef Seđlabankinn hćkkar stýrivexti enn meir. En ţá hćkkar skuldatryggingarálagiđ strax enn frekar vegna aukinnar áhćttu hjá ţjóđinni og kallađ er á ađra stýrivaxtahćkkun. Glórulaust er ađ feta ţessa braut.Skuldatrygg CDS Isl banka

Ţann 25/5 2007 benti ég á óstöđugleikann sem býr ađ baki, í greininni „Stöđugt ástand?“ (líka hér niđri til vinstri). Einnig í blogginu „Vextir lćkka ekki“ . Nú tóku tölurnar enn eitt stökkiđ eins og sést á pílunum yfir gömlu greinina á myndinni. Vert ađ skođa sögu Brasilíu ţar ađ ţessu leyti á línuriti Deutsche Bank. Ţá sést hvađ svona CDS kostnađur getur margfaldast.

Áhyggjur fólks vegna stöđu íslenskra fjármálafyrirtćkja snarjukust í gćr ţegar reynt var ađ róa okkur međ ţví ađ til ţess ađ fara í greiđsluţrot ţyrfti Kaupţing ađ afskrifa meira en 12% af heildarlánasafni sínu, en líkurnar á ţví séu hverfandi. Mér er spurn, af hverju teljast ţćr hverfandi? Markađnum finnst ţađ greinilega ekki. Á međan stćrstu bankar í heimi ţurfa ađ afskrifa hundrađa  milljarđa dollara „virđi“ af bréfastöflum međ merkilegar skammstafanir, er ţá einn áhćttuglađasti banki síđustu ára nćr stikkfrí ađ ţessu leyti, sem keypti meir ađ segja annan slíkan, NIBC bankann? Ţótt íslenskir fjármála- og stjórnmálamenn fari mildilega hver međ annan, ţá er alţjóđamarkađur harđur húsbóndi og hann er kominn heim úr löngu ferđalagi ađ vitja bćjar síns uppi á norđurhjara. Ţađ er eins gott ađ allir séu međ sitt á hreinu!


mbl.is Álag á skuldatryggingar viđskiptabankanna aldrei hćrra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Alţjóđavćđingin svokallađa tryggir ađ allt alţjóđlegt bankakerfi mun hrynja svo til samtímis - ţegar og ef ţađ gerist.

 

Trading in derivatives slows to a trickle

 

Financial Times 

 

"Although Thursday is typically slow because of the US Thanksgiving holiday, bankers said the week had been unusually light because of the growing fears that a big bank could go under as a result of losses in the US subprime mortgage and structured finance markets. "

Baldur Fjölnisson, 24.11.2007 kl. 13:19

2 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Ţetta eru nú ekki beint rakettuvísindi. Kolbrjálađ trúarofstćkishyski stjórnar ţesssum heimi - eins og hver mađur sér. Ţađ stjórnar líka ruslveitum og stjórnmálamönnum sem skapa okkar veruleikaskynjun. En ţetta er ađ breytast og ţađ mjög hratt. Ţetta snýst um upplýsingu. Á öldum áđur var fólk pyndađ og drepiđ fyrir ađ vera međ andspyrnu - ţađ sem drífur áfram allt raunverulegt lýđrćđi- en nú gengur ţađ ekki lengur.

Baldur Fjölnisson, 24.11.2007 kl. 19:47

3 identicon

Mjög athyglisvert Ívar og kemur mér á óvart. Ég hef ekki séđ ţetta um ađ Kaupţing ţoli ađeins12% afskriftir á heildarlánasafni sínu. Geturđu sett inn link á ţessar upplýsingar.

Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráđ) 25.11.2007 kl. 20:44

4 Smámynd: Ívar Pálsson

Sveinn tekstinn er hér úr viđskiptasíđu Mbl. laugardaginn 24/11/07:

“Er í skýrslunni bent á ađ ţrátt fyrir ađ í lánasafni Kaupţings sé nokkuđ um áhćttusöm lán ţá ţurfi Kaupţing ađ afskrifa meira en 12% af heildarlánasafni sínu til ađ fara í greiđsluţrot og líkur á ađ svo fari séu hverfandi. Ţá geri lausafjárstýring Kaupţings ráđ fyrir ţví ađ bankinn geti fjármagnađ sig sjálfur til 360 daga. Ţá sé líklegt ađ bankinn búi yfir frekari öryggisventlum sem geri lausafjárstöđu hans til lengri tíma trausta“

Ívar Pálsson, 25.11.2007 kl. 21:20

5 identicon

Ţú varst sannarlega sannspár á ţessum tíma, en ekki margir hafa haft trú á ţessu ţá held ég. Menn hafa veriđ algerlega blindir á hćttumerkin hérna undanfariđ. Ríkisstjórnin talar um "ađhaldssöm fjárlög" en ţau eru 20% hćrri en á síđasta ári. Fyrir mánuđi spáđu menn ađ hlutabréfamarkađurinn yrđi 40% upp á árinu, en ţađ verđur gott ef hann verđur yfir núllinu.

Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráđ) 26.11.2007 kl. 21:01

6 Smámynd: Ívar Pálsson

Já, Sveinn, uppgjörin fyrir 4. fjórđung 2007 verđa ekki uppörvandi. Ég reyndi ađ fá ađ "shorta" CDS Kaupţings ţarna ţegar punktarnir voru undir 30 en var ekki nógu fylginn mér, annars vćri ég á Cayman- eyjum núna! Öđru nćr, lífeyrissjóđurinn  minn ofl. er hjá ţeim, ţannig ađ ég óska ţeim alls hins besta.

Ég er ekki einn af ţeim sem held ađ eyđsla ríkisins hafi afgerandi áhrif, ađallega vegna ţess ađ mun stćrri áhrifaţćttir, spekúlantar og gengi jens (og núna dollars) ráđa okkur. 

Tengillinn hans Baldurs hérna efst um afleiđur er stórgóđur, fínt yfirlit. 

Ívar Pálsson, 26.11.2007 kl. 23:48

7 identicon

Annađ mál Ívar, telurđu forsvaranlegt ađ FL-Group fái ađ kaupa TM-tryggingar? Ég held ađ ţarna sé á leiđinni svakalegur skandall. Ţarna eru ćvintýramenn sem virđast lítiđ kunna annađ en ađ kjafta upp hlutabréf. Norđmenn hleypa ekki hverjum sem er inn í tryggingarfélög hjá sér. TM-tryggingar verđa svelgdar ţarna inn og munu (hugsanlega) gufa upp.

Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráđ) 27.11.2007 kl. 19:40

8 Smámynd: Ívar Pálsson

Sveinn, nú segi ég pass ţví ađ ég ţekki ekki nógu vel til málsins. Athugađu á malefnin.com viđskipti, ţví ađ Vinni, Gordon Gekko, Jóhannes Björn ofl. ţar eru nokkuđ nákvćm í slíku.

Ívar Pálsson, 27.11.2007 kl. 20:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband