Fullt tungl, en fólkið?

Fulla tunglið sem ég tók mynd af áðan var fyrst hulið slæðu, síðan með hálsklút og tróndi loks blindfullt  í Tvíburamerkinu. Fullt tungl með slæðuTungl med klútÞað þýðir samræður, dans og fjör. Eða er það ekki laugardaksvöldið sem skapar þannig aðstæður?

Það kemur vel út að afrita skýru myndina, draga saman og setja upp í horn á tölvuskjánum, þar sem það dinglar sér. Smellið þrisvar á myndina til þess að ná henni skýrri í fullri stærð.

 

Fullt tungl i Tviburamerki


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgeir Kristinn Lárusson

Takk fyrir myndirnar - fyrir forvitnissakir, gætirðu upplýst fáfróða um myndatökuna sjálfa, vél, filmu o.s.frv.?

Ásgeir Kristinn Lárusson, 25.11.2007 kl. 11:32

2 Smámynd: Ívar Pálsson

Ásgeir Kristinn, ég notaði gamla en góða stafræna vél, Leica Digilux 4.3 og hélt henni yfir auganu á gamla heimilis- stjörnukíkinum, Parks Model PRT-1. Það tekst stundum að taka þokkalegar myndir á þennan hátt. En einhvern daginn verður maður með alvöru græju!

Ívar Pálsson, 25.11.2007 kl. 21:09

3 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Ívar sá þetta undurfagra tungl í gær en finn hvergi e mailið þitt. Ertu til í að senda mér það?

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 25.11.2007 kl. 22:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband