Fjögur ţetta og fjögur hitt

Ţessi listi minn og lýsingar sýnir einhvern stríđs- og neyđarfíkil, sem ég vona ađ fólk haldi ekki ađ ég sé. En látum ţađ flakka. Jóna Ágústa súperbloggari hvatti mig til ţessa:

Fjögur störf sem ég hef unniđ um ćvina

·         Flugafgreiđslumađur á Reykjavíkurflugvelli. Kvenfuglabjarg viđ hringlaga bókunar- símaborđiđ var alltaf skemmtilegt. Ţađ, fimm systur mínar og eiginkona hefur án efa gefiđ mér smá- skilning á konum.

·         17 ára háseti á skuttogaranum Vigra RE-71. Ćldi í tvo daga í fernu sem hvolfdi í kojunni. Úti í tvćr vikur í senn og á 17. júní. Innilokunar- martrađir í efri koju káetunnar, fyrir ofan keđjureykingamann. Kćrastan hélt fram hjá mér á međan. Bömmer, en lćrđi ţó ađ meta sjómannsstarfiđ ađ verđleikum. Kallađur „stúdentinn“.

·         Skógarhöggsmađur í N- Ameríku. Sagađi háan skóg viđ annan mann ţar til ađ ég velti fyrir mér hve fljótt ég gćti sagađ niđur stóla, borđ og hvađeina. Félaginn mundi aldrei óralangr nafn mitt og kallađi bara upphafsstafinn „ćććć“ ţegar hann felldi tré. Ég fékk frelsi frá hrútleiđinlegu lögfrćđibókunum út lífiđ!

·         Ofnasölumađur fyrir Funa- ofna í Hveragerđi (sem brann!). Reyndi ađ selja hitakatla til bćnda í brakandi ţurrki og heytíđ á austurlandi, ţar til einn ćstur bóndinn öskrađi á mig veifandi heykvíslinni: „Helvítis sölumenn ađ sunnan!“. Gafst upp og fór á Atlavíkurskemmtunina frćgu međ Stuđmönnum og Ringó Starr.

Fjórar bíómyndir sem ég held upp á 

·         Apocalypse now hans Coppola. Verđur ađ sjá í risa- sal (sá fyrst í New York).

·         Black Hawk Down. Nćr sannsöguleg, sýnir á spennandi hátt hvernig hernađur BNA í Afríkulöndum getur klúđrast.

·         Underground. Kostuleg paródía um eitt og annađ, líka stríđ. Eignist videóiđ.

·         An English Patient. Stríđ og tilfinningar, leikiđ eins og best gerist.

Fjórir stađir sem ég hef búiđ á

·         Skerjafjörđur frá blautu barnsbeini. Bátar, móar og frelsi. Rými og bćr í borginni.

·         Fenway Park í Boston. Kakkalakkar í ristinni og á tannburstanum.

·         Kringlan (rađhús hjá Kringlunni). Nálćgđ viđ mannlífiđ og HardRock.

·         Risíbúđ á Tómasarhaga. Rómantískar háskólastundir, byrjađ ađ búa.

Fjórir sjónvarpsţćttir sem mér líkar

·         Two and a half men. Mannleg kaldhćđni ađ mínu skapi.

·         Heimildarţćttir á mánudagskvöldum í ríkssjónvarpinu. Tek ţann tíma frá.

·         Air Crash investigated á Discovery. Ótrúlegt hvađ veldur flugslysum!

·         Seconds from disaster. Neyđin er alltaf áhugaverđ.

Fjórir stađir sem ég hef heimsótt í fríum

·         Chamonix Mont Blanc, Frakklandi. Skíđahamingja frá toppi niđur í dal. Alltaf ćvintýri. Stórfenglegt ađ sumri og vetri.

·         Selva, Val Gardena, Ítalíu. Flúđi fyrst ţangađ í snjóflóđunum miklu í Austurríki og hef notiđ stađarins margoft síđan.

·         Drangajökull tvisvar. Pottlaugin og ađstađan í Reykjafirđi er unađur eftir skíđagöngu yfir jökulinn.

·         Eyjan Maui á Hawaii. Alger Paradís á jörđu en fulllangt í burtu og rándýr. En samt!

 Fjórar síđur sem ég skođa daglega fyrir utan blogg

·         Bloomberg viđskiptasíđan. Djúp greining á skýran hátt, líka viđtölin.

·         BBC news. Fréttasetningalistinn er í vafranum ef mađur vill, ţá sést allt strax.

·         Glitnir gengi. Stundargengi kemur međ lítilli töf, krossar líka og línurit.

·         Mbl.is. Góđur vefur, punktur (IS). Algjör nauđsyn.

Fernt sem ég held uppá matarkyns

·         Ofnbakađir humarhalar í hvítlaukssmjöri. Bráđna í munninum.

·         Grófvalsađir Solgrynhafrar, All bran, hreint skyr, bláberjaskyr og undanrenna. Hollustan alla leiđ!

·         Bananar, 4 á dag yfir daginn. Aldrei svangur, alltaf klár í hausnum.

·         SS lambalćrissneiđar á grilliđ. Ég man ekki til ţess ađ ţađ hafi klikkađ.

  Fjórar bćkur sem ég hef lesiđ oft:

Sögubćkur les mađur bara einu sinni (oftast hálfar), ţannig ađ ţćr eru ekki hér.

·         Manias, Panics and Crashes. Charles P. Kindleberger. Biblía efnahagsbóla og hruns í gegn um tíđina. Hjálpađi mér ađ sjá ţetta flest fyrir núna.

·         Ţjóđsögur Jóns Árnasonar. Verđur ekki úrelt. Draugasögur eru ţar bestar.

·         Undercover Economist. Tekur frelsi í viđskiptum í nýjar hćđir.

·         Planets in Transit (Robert Hand). Framtíđ og nútíđ verđur eitt í í ţessari stjörnuspekibók. Robert Hand er einstakur.

Bloggari sem ég klukka  

Gunnar Ţórđarson frá Hnífsdal. Bjartsýnn ćvintýramađur, viđskiptafrćđingur, heimspekingur og heimshornaflakkari, nú í Úganda. Lesiđ sannar sögur hans í réttri röđ. Hann á efni í mörg bindi, ţví ađ nýtt verđur alltaf til.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ja ekki er hćgt ađ segja ađ ţú hafir ekki migiđ í saltan sjó vćni minn.

afhverju mundi ég ekki eftir two and a half men ţegar ég var ađ tjá mig. Ţeir ţćttir eru eitt ţađ besta... eins og ţú segir, kaldhćđnin er dásamleg.

Kakkalakkar hmmmm.. öfunda ţig ekki af ţeirri reynslu.

hahah ég skil ćsta bóndann mjög vel

Jóna Á. Gísladóttir, 11.9.2008 kl. 21:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband