Saklausir bankamenn

Hagaskoli 7374 3 bekkur1Finnur Sveinbjörnsson er rétti maðurinn til þess að stýra Nýja Kaupþingi.  Til gamans þá minni ég á bekkjarmyndirnar úr Hagaskóla hér til hliðar, þar sem Finnur og annað bankafólk fóstraðist forðum.  Efst frá vinstri í bekk hans er fulltrúi Marels (Kristinn A.), síðan Glitnis (Páll K.Í.) og loks Finnur f.h. Nýja Kaupþings. Annars staðar í bekknum er Þór Landsbankamaður. Þarna eru fleiri sem höndla með peninga, ekki satt? En Sverrir Björnsson (efst t.h.) skrifaði ágæta grein í Morgunblaðið um daginn um bankamálin.

Ýtið þrisvar á mynd til þess að ná fullri stærð.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Það er áhugavert að sjá alla þessa krakka sem voru fædd fyrir 50 árum.  Ég sé að þú ert í hópnum likt og bróðir minn, Þorsteinn, þannig:  Til hamingju með árin 50, hvort sem þú ert búinn að eiga afmæli eða átt það eftir.

Marinó G. Njálsson, 26.10.2008 kl. 13:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband