Lífeyrissjóđir eru gjarnan rán um hábjartan dag

Íslenskir lífeyrissjóđir eru ekki einir um ţađ ađ stefna í glötun. Félagi minn hefur reynsluna af ţví: Skandia fékk 14.000 Sterlingspund frá honum fyrir nákvćmlega 10 árum, sem kostuđu um tvćr cartoonstock_lost_and_found.pngmilljónir króna ţá. Féđ fór í Evru- sjóđ, sem féll nokkuđ međ Evrunni í upphafi hennar. Ţađan stýrđi Skandia fénu í Sterlingspundasjóđ, sem féll ţegar Evran reis, svo ađ sjóđurinn helmingađist. Um sama leyti yfirgáfu forstjórarnir Skandia međ milljarđ í starfslokasamning.

Ţetta var löngu fyrir 2008 kreppuna. Síđan kom hún og ţá lćkkađi virđi sjóđsins verulega allt til útgreiđslu sem er núna í maí áriđ 2009. Niđurstađan er um GBP 3.800, sem eru rúm 27% af upphaflega GBP virđinu. Krónurnar sem fást verđa líklega um 700.000 kr. eftir árin tíu.

Skandia á ađ heita ein af stćrstu og traustustu fjárfestingaleiđum í heimi.  En ţađ dugir ekki til ţess ađ sjóđurinn gćti nćgilega fjárhagslegs öryggis ţeirra sem til hans leita. Uppgírađar fjárfestingaleiđir og yfirvogun hafa gengiđ ađ mörgum sjóđnum dauđum undanfariđ. Íslendingar horfast í augu viđ ţađ eins og ađrir ađ ţađ er engu ađ treysta í ţessum efnum, hvorki hérlendis né erlendis.  Ţví taka margir (amk. erlendis) ţann kost ađ fá eins mikiđ og hćgt er af lífeyrissjóđi sínum greiddan út strax og kaupa sér eitthvađ öruggt eins og gullpeninga. Ţađ myndi ég gera ef kostur vćri á ţví hér.


mbl.is Undrast dráttarvexti á eigin lífeyri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Nostradamus

Ţađ er greinilegt ađ ekki er til fyrir 2 milljóna launum framkvćmdastjórans um nćstu mánađrarmót eđa ţá ađ ţađ er kominn tími á ađ uppfćra jeppann sem lífeyrissjóđurinn skaffar honum svo hann ţurfi nú ekki ađ koma sér í vinnu og heim á eigin kostnađ, aumingja láglaunamađurinn. Ég skulda ţessum sama sjóđi einhver 120 ţúsund sem Intrum er búiđ ađ hćkka um 50 ţúsund. Sumsé 170 ţúsund, ekkert ţak á innheimtukostnađi ţar. Ekkert hlustađ á ađ mađur sé atvinnulaus heldur bara hótađ og hótađ međ endalausum bréfum uppá nokkra ţúsundkalla stykkiđ. Ţađ verđur orđinn kaldur dagur í helvíti áđur en ég borga ţessum náriđlum krónu...

Nostradamus, 20.5.2009 kl. 11:51

2 Smámynd: Magnús Sigurđsson

Minnstu ekki á lífeyrissjóđina ógrátandi.  Ţađ er til ţess vinnandi ađ segja upp vinnunni sinni og stunda sjálfsţurftabúskap til ţess eins ađ losna viđ ţađ ađ greiđa 15% launa sinna til lífeyrissjóđa og stéttarfélaga.

Ţađ er eins međ lífeyrissjóđin og tryggingafélögin, sjóđirnir eru tómir en reksturinn gengur ágćtlega vegna ţess ađ iđgjöldin berast.  Ţetta hefur marg komiđ fram í frétta samtölum viđ forsvarsmenn ţessar sjóđa og félaga.  Hugsunin nćr ekki lengra en ađ nćsta útborgunardegi launa ţeirra sjálfra.

Magnús Sigurđsson, 22.5.2009 kl. 17:23

3 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Sćll,

ţetta er mjög athyglisverđ fćrsla hjá ţér. Heyrđi af umrćđu hjá hóp manna sem veltu ţví fyrir sér hvađ menn myndu gera viđ eina milljón í dag ef ţeir ćttu hana óráđstafađa. Einn stakk upp á ţví ađ ef mađur ćtti venjulega bankabók erlendis ţá vćri milljónin betur komin ţar. Betra en ađ greiđa niđur húsnćđislánin sín. Merkileg pćling og ég er hugsi.

Gunnar Skúli Ármannsson, 24.5.2009 kl. 21:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband