Nú reynir á hlutleysi forsetans

RauttVinstriBlattHaegriForseta Íslands er í sjálfsvald sett hvort hann réttir valdakeflið til vinstri eða til hægri í stöðunni í dag. Nú reynir á það hvort vinstri bakgrunnur hans sé ráðandi eða að hann hafi náð að tileinka sér hlutleysi í embætti eins og forveri hans náði að mestu. 

Tilfinningin er sú að Guðni forseti láti Katrínu Jakobsdóttur reyna fyrst. Þá gleðst góða fólkið yfir að hafa kosið hann.


mbl.is Tveir valkostir fyrir forsetann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. október 2017

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband