Greinasafn um banka og krónu

Greinarnar mínar um banka og krónu eru fullmargar, 22 talsins. En aðal- réttlætingin er sú að reynt er að benda á þá þætti sem bankafólk og fréttafólk vill ekki taka almennilega á. Margt hefur síðar reynst rétt sem þar er sagt, en enn hvet ég aðra til þess að skoða slík mál vökulum augum, svo að almennileg umræða skapist. Sérstaklega á þetta við núna þegar von er á frekara gengisfalli, fasteignafalli og verðbólgu. Ég lofa þá að reyna að vera stuttorðari!

Greinar um banka, krónu og efnahagsmál frá upphafi bloggsins: 

6/3/2007 Fall Íslands http://astromix.blog.is/blog/astromix/entry/139240/

9/3/2007 Hver borgar vextina? http://astromix.blog.is/blog/astromix/?offset=48

11/3/2007 30.000 krónur á mínútu allt árið http://astromix.blog.is/blog/astromix/entry/145566

19/3/2007 2006 gaf þeim 3 milljarða http://astromix.blog.is/blog/astromix/entry/151005/

29/3/2007 Háa vexti og framkvæmdaleysi http://astromix.blog.is/blog/astromix/entry/161305/

3/4/2007 Augljóst hvert Moodys stefnir http://astromix.blog.is/blog/astromix/entry/165985/

11/4/2007 Enn of örlátt, segja Bretar http://astromix.blog.is/blog/astromix/entry/173588/

13/4/2007 628 milljarðar. Bilun. http://astromix.blog.is/blog/astromix/entry/175941/

16/5/2007 Vextir lækka ekki  http://astromix.blog.is/blog/astromix/entry/212149/

25/5/2007 Stöðugt ástand?  http://astromix.blog.is/blog/astromix/entry/221080/

27/6/2007 Nóg komið af Jenum? http://astromix.blog.is/blog/astromix/entry/249630/

5/7/2007 Allir bankar ánægðir  http://astromix.blog.is/blog/astromix/entry/255606/

20/7/2007 Bankadómínókubbar http://astromix.blog.is/blog/astromix/entry/266832/

27/7/2007 Áhættuflótti heimsmarkaðar hefst fyrir alvöru http://astromix.blog.is/blog/astromix/entry/271726/

5/8/2007 6% fall krónu er góð byrjun  http://astromix.blog.is/blog/astromix/entry/278321/

10/8/2007 10% gengisfall veldur verðbólgu  http://astromix.blog.is/blog/astromix/entry/283751/

15/8/2007 Áhættan jókst fjórfalt http://astromix.blog.is/blog/astromix/entry/286908/

16/8/2007 Jenið styrkist um 25%  http://astromix.blog.is/blog/astromix/entry/287930/

16/8/2007 Eru veð bankanna traust? http://astromix.blog.is/blog/astromix/entry/288142/

17/8/2007 Staðfest hvað stýrir krónunni http://astromix.blog.is/blog/astromix/entry/288913/

17/8/2007 Efnahagsmál af viti http://astromix.blog.is/blog/astromix/entry/289096/

21/8/2007 Upphaf afleiðinga http://astromix.blog.is/blog/astromix/entry/291536/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ég verð að viðurkenna gífurlega vankunnáttu í þessu málefni og mun því ekki tjá mig um það.

Langar bara til að þakka þér fyrir komment mín megin. Það gladdi mig mikið. Kannski út af því að þú talar um ''manneskjulegar'' færslur. Fannst það svo fallegt og finnst eftirsóknarvert að vera manneskjuleg. Takk Ívar.

Jóna Á. Gísladóttir, 24.8.2007 kl. 08:52

2 Smámynd: Hagbarður

Skemmtileg og áhugaverð skrif hjá þér. Fann í dag einn skoðanbróðir okkar sem skrifar áhugaverðar greinar um efnahagslíf í BNA, www.vald.org. Mér finnst sérstaklega áhugaverð umfjöllun hans um vogunarsjóði og húsnæðismarkaðinn. Kannski eru bólueinkenni fasteignamarkaðarins ekki svo ólík hér. Blaðran springur líklega eða loftið fer úr henni þegar krónan gefur sig.

Hagbarður, 25.8.2007 kl. 19:52

3 Smámynd: Ívar Pálsson

Takk, Hagbarður. Það hefur verið tengill vald.org hér til hliðar frá upphafi og síðan hafði ég bent á skrif kappans í grein minni "efnahagsmál af viti" þann 17/8 sl. þar sem þau eru nokkur á malefnin.com sem ræða málin.

Þú hefur staðið þig með prýði í þessu sjálfur. Nú er bara að sjá hvort maður hafi ekki almennilega vitlaust fyrir sér, því að bréfaliðið lætur ekki að sér hæða! Ef það vantar 2.000.000.000.000+ kr. inn í kerfið eins og um daginn, þá er því bara slegið inn á tölvurnar og búmm! Allt í einu lagaðist vandamálið, bréfaruslið var endurunnið á stundinni og Matador- leikurinn hélt áfram eftir hléið.

Ívar Pálsson, 26.8.2007 kl. 01:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband