Veitum framúrskarandi forystu

Nóbels- og Óskarðsverðlaunahafinn Al Gore sagði áðam að Ísland veiti „framúrskarandi forystu“ varðandi endurnýjanlega orku í heiminum. Einnig að ríki okkar geri heilmikið  í umhverfismálum. Núna á eftir fer ég því og hlusta á fyrirlestur hans (takk Glitnir), þar sem ég vona að það fólk sem trúir Kvótasalanum mikla í einu og öllu, hlusti þá á hann þegar hann bendir á að Ísland sé leiðandi í umhverfismálum, með vatns- og gufuvirkjanir, álver og flest það sem bætir hag okkar svo vel.

En varla fer hann að halda því fram að við getum eða viljum kæla heiminn fyrir Afríku?

 

Síðasta Gorhugsun var: 

http://astromix.blog.is/blog/astromix/entry/496556/

 

 


mbl.is Margir sporna gegn breytingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Hvernig er þetta eiginlega? Ertu ekkert að skrifa þessa dagana?

Jóna Á. Gísladóttir, 8.4.2008 kl. 01:07

2 Smámynd: Haukur Kristinsson

fatta ekki þetta með afriku, en ekki vera svona sár út af okkar auðlind, megum við ekki nota hana og fá nokkrar krónur fyrir?

Haukur Kristinsson, 8.4.2008 kl. 02:27

3 Smámynd: Ívar Pálsson

Jóna, ég hef gaman af því að skrifa, en geri ekki nóg af því. En bloggskrif í eitt ár hafa hjálpað manni verulega að auka flæðið, þátt í aðrar áttir sé.

Haukur, ég átti við það að við náum aldrei að kæla niður Afríku eins og Gore vill. Enda sá ég á fyrirlestri hans áðan að þeir brenna nær allan hitabeltisskóginn í Mið- Afríku í einu, sem er milljón sinnum CO2 magnið sem við myndum spara heiminum. Ég hef nú eitthvað misskilist með auðlindanýtinguna: Við erum á hárréttri leið í því eins og öðru, Íslendingar.

Ívar Pálsson, 8.4.2008 kl. 12:09

4 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Climate change serious - beer affected

BEER will be short supply, more expensive and may taste different as climate change affects barley production, a scientist says. ......

http://www.news.com.au/heraldsun/story/0,21985,23505712-5005961,00.html

Baldur Fjölnisson, 9.4.2008 kl. 22:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband