Færsluflokkur: Fjölmiðlar

RÚV og hryðjuverkin

Hvað þarf að koma til þess að RÚV kalli hryðjuverkasamtök sínu rétta nafni? Ekki virðist nóg að þau afhöfði 40 smábörn, hópnauðgi konum, elti uppi og myrði 250 ungmenni á tónleikum, ráðist á næstu þjóð með eldflaugaregni, taki 100 borgara í gíslingu og...

Ísbirnir bjarga sér

Ein helsta bábilja BBC og annarra í Hópi um heimshlýnun af mannavöldum er sú, að ísbjörnum sé að fækka. En þar sem ekki er rétt að fullyrða það, þá er það gefið í skyn með því að benda á líkamlegt ástand ísbjarna á einu af nítján svæðum þeirra...

BBC er RÚV Bretlands

Furðleg tilhneiging er þetta hjá MBL.IS að lepja upp álit og fréttir BBC ómeltar, hvað þá um Bandaríkin eða Trump forseta. BBC hefur sannað sig ítrekað að fara nærri jafn vinstri- frjálslega með fréttir í túlkunum sínum eins og RÚV gerir alla daga. Auk...

Fulltrúi loftslagsþvælusinna á MBL bítur frá sér

Eftirköst forsetakosninganna í Bandaríkjunum eru helst þau að nú er stungið út á andartaki mikið af taðinu sem hefur hlaðist upp óhindrað á fjölmiðlum síðustu árin og hin sanna ásýnd kemur í ljós. Vandlætingarbylgjan sem gekk yfir miðborgar- kratabyggðir...

Skerum á hnútinn: seljum RÚV

Skuldasöfnun Ríkisútvarpsins keyrir um þverbak þrátt fyrir austur skattgreiðenda til stofnunarinnar, þ.á.m. minn og fjölskyldu minnar með marga tugi þúsunda á ári þangað, einnig vegna fyrirtækis míns. Þessari sjálftöku á hálfum milljarði króna á mánuði...

Katla: Upplýsingastreymi ábótavant?

Jarðskjálftahrinan í Kötlu sl. nótt sýndi okkur hve öryggið er lítið í því upplýsingastreymi sem á að eiga sér stað vegna jarðhræringa í Kötlu. (Sjá aths. neðst: Vefurinn á Vedur.is slökkti á öllu streymi um jarðhræringar um leið og skjálftahrinan á...

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband