8.4.2014 | 09:52
Þvingun
Borgarstjórnarmeirihlutinn, sem sum ykkar kusu til þess að sjá um sameiginlega þætti borgarlífsins, beitir valdi sínu til þess að þvinga okkur til lífsmynsturs að þeirra hætti, flestum til ama. Flest okkar kjósa að lífið sé sem ljúfast frá morgni til kvölds, en okkur er gert erfiðara fyrir með það af því að borgarpólítíkusar misskilja alfarið hlutverk sitt sem þjónar almennings og halda að þeim beri að móta líf okkar að þeirra ídealísku fyrirmynd. Skýrast kemur þessi árátta fram í umferðarmálum í nýju aðalskipulagi Reykjavíkur. Þar segir m.a.:
Yfirdrifið framboð af fríum og ódýrum bílastæðum dregur úr vilja fólks til þess að nýta sér almenningssamgöngur, jafnvel þótt þær séu góðar. Draga þarf úr viðmiðum um fjölda bílastæða og fækka þeim verulega, sérstaklega á nýbyggingarreitum og setja kvaðir á fyrirtæki og stofnanir um að taka upp bílastæðagjöld.
Flestir fá að bíða
Fjögur prósent borgarbúa nota strætó til og frá vinnu. Nýja skipulagið gerir ráð fyrir þreföldun á því næstu 16 árin, þá líklega í 12%! Það þýðir að venjuleg 24 ára manneskja núna þarf að þola þvingunaraðgerðir borgaryfirvalda (ef skipulagið gegnur eftir) gegn henni í einkabílnum til fertugs, þar sem hafðir eru af henni margir mánuðir í vinnu eða frá fjölskyldu, með auknu stressi, sitjandi í bíl að vilja ferðast eins og flestir aðrir.
Tilgangslaust
Megintilgangurinn og lokatakmarkið með þessari þvingun er afar óljóst. Ekki er farið eftir aðlögunarstefnunni, að fólk bregðist við þeim aðstæðum sem eru á þeim stöðum sem þeir búa, heldur er módel úr suðrænum milljónaborgum staðfært upp á okkur fámennið á skerinu. Svo vilja þau flugvöllinn burt af því að hundruð þúsunda farþega þá leiðina er gert lífið of auðvelt. En jú, tilgangurinn er svo að setja niður félagsíbúðir á dýru lóðina.
Hver borgar? Þú, sem átt að vera mætt í vinnuna en ert föst af því að Dagur B. hafði metnað til þess að hægja á umferðinni.
Vistvænar samgöngur í stað einkabíls | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Samgöngur | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Sveitarstjórnarkosningar | Breytt 24.4.2014 kl. 14:42 | Facebook
Nýjustu færslur
- Brynjar náði í hægrimenn en ekki í sig!
- ESB- flokkar æða upp!
- Erfiðið út í buskann
- Landsvirkjun fyrir pólitíkusa
- Eitt Ísland á ári
- Síðasti séns Svandísar búinn
- Evrópusósíalisminn tekur flugið
- Þarfleysuþrennan
- Lærið um aðhald hjá Þjóðverjum
- RÚV og hryðjuverkin
- Borgarstjóri Krísuvíkur á fullu
- Gervigreind með CO2 á hreinu
- Eini möguleikinn til breytinga
- XD= 80% gegn Borgarlínu
- Göturnar leiða til bílastæða
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Reykjavík
- Aðalskipulag Reykjavíkurborgar Aðalskipulag Rvk. Tenglar
- Skipulag í heild og Hlíðarnar Skipulag í heild og Hlíðarnar
- Vesturbær: Myndir úr hverfaskipulags-tillögum Vesturbær: Myndir úr hverfaskipulags-tillögum
- Skerjafjörður: Myndir úr hverfaskipulags-tillögum Skerjafjörður: Myndir úr hverfaskipulags-tillögum
- Umferðarflæði Reykjavík Umferðarflæði Reykjavík
- Hverfaskipulag í Reykjavík: tillögur birtar Hverfaskipulag í Reykjavík: tillögur birtar
- Könnun á húsnæðis- og búsetuóskum borgarbúa 2013 Könnun á húsnæðis- og búsetuóskum borgarbúa 2013
- Dagur & Co. stefndu í óefni með hverfaskipulag Dagur & Co. stefndu í óefni með hverfaskipulag
- Vatnssöfnun í skipulagi borgarinnar Vatnssöfnun í skipulagi borgarinnar
- Veitum Degi aðhald Veitum Degi aðhald
- Jóhönnu- heilkennið í Reykjavík Jóhönnu- heilkennið í Reykjavík
- Aðalskipulag miðar við flugvöllinn burt Aðalskipulag miðar við flugvöllinn burt
- Myndir úr nýju skipulagstillögunum Myndir úr nýju skipulagstillögunum
- Stefnir í glórulaust eignarnám Stefnir í glórulaust eignarnám
- Vinstri græn gegn einkabílnum Vinstri græn gegn einkabílnum
- Þvingun Þvingun
- Félagslegar íbúðir á dýrustu stöðum? Félagslegar íbúðir á dýrustu stöðum?
- Nýi Skerjafjörður á forsendum íbúanna Nýi Skerjafjörður á forsendum íbúanna
- Metnaðarfull stefna gegn borgurunum Metnaðarfull stefna gegn borgurunum
- Vísvitandi bílastæðaskortur Vísvitandi bílastæðaskortur
- Spjaldtölvur í grunnskólana Spjaldtölvur í grunnskólana
- Flugið verði fyrir almenning aftur Flugið verði fyrir almenning aftur
- Þögli meirihlutinn útskúfast Þögli meirihlutinn útskúfast
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Sævörur ehf Útflutningur á rækju
- Fjallaferðir ÍP Myndasyrpur
- Bloomberg viðskipti Viðskiptavefur Bloombergs
- Glitnir: gengi gjaldmiðla Glitnir banki: Gengi gjaldmiðla 15 mín töf
- Boston University Boston University USA
- MR Menntaskólinn í Reykjavík
- Vald.org Jóh. Björn Raunveruleikinn í USA og víðar
- Financial Times ft.com viðskiptafréttir
- BBC News BBC fréttavefur
- AFP fréttir AFP fréttaþjónustan
- Reuters fréttir Reuters fréttaþjónustan
- Sky News Sky fréttaþjónustan
- Ritlist Önnu Heiðu Anna Heiða Pálsdóttir systir ÍP
- Sissú myndlist Sissú systir, myndlistarmaður og arkítekt
Banka/krónu blogg
Blogg mín um krónu og bankamál
- Fall Íslands, upphafsgrein Varnaðarorð um hagkerfið
- Hver borgar vextina? Hvaða aðilar eru að borga háu vextina?
- 30.000 krónur á mínútu allt árið Valréttarsamningar bankastjóra
- 2006 gaf þeim 3 milljarða Valréttarsamningar bankastjóra Kaupþings
- Háa vexti og framkvæmdaleysi Seðlabankinn lækkar ekki stýrivexti
- Augljóst hvert Moodys stefnir Mat Moody's á íslenskum bönkum
- Enn of örlátt, segja Bretar Íslenskir bankar of áhættuglaðir
- 628 milljarðar. Bilun. Íslenska krónan og vaxtamunarviðskiptin
- Vextir lækka ekki Seðlabankinn heldur stýrivöxtum háum
- Stöðugt ástand? Íslenskir bankar vanmeta ástandið
- Nóg komið af Jenum? Kaupþing ofl taka stór Jenalán
- Allir bankar ánægðir Háir stýrivextir og vaxtamunaverslun kæta
- Bankadómínókubbar Keðjuverkun hafin, fall í kerfinu
- Áhættuflótti heimsmarkaðar hefst fyrir alvöru Vaxtamunarverslun fellur og Jenið rís
- 6% fall krónu er góð byrjun Fall krónunnar hefst
- 10% gengisfall veldur verðbólgu Gengisfellingin nær 10%
- Eru veð bankanna traust? Veð ýmissa bréfa til umhugsunar
- Staðfest hvað stýrir krónunni Gjaldeyrisspekúlantar ráða gengi krónu
- Efnahagsmál af viti Umræður um efnahagsmál á malefnin.com
- Upphaf afleiðinga Afleiðingar hávaxtastefnu hefjast
- Greinasafn um banka og krónu Samantekt greina um banka og krónu
- Meira af Matadorpeningum! Seðlabankar dæla inn lausafé
- Áhættuflóttinn heldur áfram, en þó! Áættuflótti fyrst, en snerist við
- Federal Reserve sneri öllu við BNA seðlabanki lækkar vexti
- Davíð bregst bogalistin Seðlabanki með háa vexti, á móti Evru
- Jenið sækir aðeins á USD fellur, Jen rís, hlutabréf lækka
- Jenið og Ísland eru nátengd Tengsl Jens og Íslands skýrð
- Kaupþings- Klemman Vítahringur Vaxtamunarferlisins
- Japan 0, Ísland 1 Japan heldur stýrivöxtum
- Krónur, skuldir og verðlaus bréf Stýrivextir hækka, USA fer niður
- Sígandi markaður? Markaðurinn niður (en hikstandi)
- Veð íslenskra banka? Hve traust er staða bankanna?
- Bankar í afneitun Bankar telja sig stikkfrí
- Allt að 40% af fyrra markaðsvirði Exista og Kaupþing falla mikið
- Ekki batnar það Verðfall bréfa heldur áfram
- Billjón á 3 mánuðum? Frá 15 10 2007 fall um 1 billjón
- 200 milljónir á mínútu Fyrstu 5 daga 2008 fall 200M á mín
- Jen styrkist, íslenskir bankar veikjast Vaxtamunarverslun minnkar
- Fallið er ekki kauptækifæri Fall markaðar Íslands og heimsins
- Kaupþing 55%, Exista 32,8%, SPRON 32,5% Verðfall hlutabréfa frá tindi 2007
- Skítt með alla skynsemi ÍP keypti hlutabréf í Straumi
- Svindl og hrun haldast í hendur Svindl í SocGen og fall markaða
- Kaup-Thing lagið Lagið Wild Thing stílfært við Kaupþing
- Þreyjum Þorrann og Góuna! Fall markaða framlengist um nokkurn tíma
- Stóriðjan kemur til bjargar Útflutningsiðnaður skiptir máli
- Hvílíkir markaðir! Fall markaða er aðeins byrjunin
- Laun þín 2008: mínus 15-17% Gengisfelling IKR er nær samsvarandi launalækkun
- Mínus 500 milljarðar á einni klst.? Gengisfellingin 17/03/2008 byrjaði með 9% falli Jensins
- Allt löngu fyrirséð Fyrirsjáanlegar afleiðingar stefnu Seðlabanka
- Krónubréfum skilað Krónubréfum skilað
- Milljarðatuga munur Milljarðatuga munur
- Hraðbraut til heljar Hraðbraut til heljar
- Framlengt vegna fjölda áskorana Framlengt hjá Seðlabanka
- Bankar úr landi? Ríkið má ekki ábyrgjast skuldir bankanna
- Ársreikningar: veldu aðferð og þeir segja það sem þú vilt Aðferðir í ársreikningum skipta tugmilljarða máli
- Um hvað ætti ég að blogga ef allt þetta gerðist?: Draumar um banka og umhverfismál
- Bankar í verulegum vandræðum? Grein Ragnars Önundarsonar um bankana
- Fallin spýtan Yfirlit yfir þróun efnahagslífsins
- Skuldir Íslendinga snarhækka Jen hækkar skuldir landans
- Þúsundir milljarða í nettóskuldir? Þúsundir milljarða í nettóskuldir?
- Íslenskir bankar? Íslenskir bankar?
- Krónan veikust 25-26. dag síðasta ársfjórðungsmánaðar Krónan veikust 25-26. dag síðasta ársfjórðungsmánaðar
- Glitnir nú, en fasteignir ofl. síðar Glitnir nú, en fasteignir ofl. síðar
- Stýrivextir stefna í lækkun Stýrivextir stefna í lækkun
- Örþrifaráð og Matadorkrónur Örþrifaráð og Matadorkrónur
- Vaxtamunarverslunin drapst Vaxtamunarverslunin drapst
- Gjaldeyrisskortur og handstýrt gengi? Gjaldeyrisskortur og handstýrt gengi?
- Fljótt, fljótt, gjaldeyrir á 20% afslætti! Fljótt, fljótt, gjaldeyrir á 20% afslætti!
- Ástæður Rússalánsins Ástæður Rússalánsins
- Við neitum að borga Við neitum að borga
- Nokkrar jákvæðar hliðar mótlætisins Nokkrar jákvæðar hliðar mótlætisins
- Er gagnsæi Samfylkingar yfirleitt til? Er gagnsæi Samfylkingar yfirleitt til?
- Samúræjabréf falla. IMF leiðin er ófær Samúræjabréf falla. IMF leiðin er ófær
- Vegurinn til Vítis Vegurinn til Vítis
- Ríkið fer beint í snöruna Ríkið fer beint í snöruna
- Noregur og Ísland, hvort fyrir annað Noregur og Ísland, hvort fyrir annað
- Skuldir Íslands snarhækka Skuldir Íslands snarhækka
- Skyldulesning: Börgólfur Guðmundsson Skyldulesning: Börgólfur Guðmundsson
- 29,2% verðbólguhraði 29,2% verðbólguhraði
- Lánin borg hringavitleysuna Lánin borg hringavitleysuna
- Einn banki á dag gerður upp Einn banki á dag gerður upp
- Lánin yfir í fallandi krónur Lánin yfir í fallandi krónur
- Þjóðverjar spöruðu, Íslendingar eyddu Þjóðverjar spöruðu, Íslendingar eyddu
- Reglur IMF: réttur hinna sterku Reglur IMF: réttur hinna sterku
- Heildarlántaka 1000 milljarðar króna? Heildarlántaka 1000 milljarðar króna?
- Allt er bannað nema það sé leyft sérstaklega Allt er bannað nema það sé leyft sérstaklega
- Evran upp um 50% á 3 mánuðum Evran upp um 50% á 3 mánuðum
- Öryggi fjárins finnst ekki hér á landi Öryggi fjárins finnst ekki hér á landi
- Fasteignir, kvóti ofl. afhent? Klúður 101 Fasteignir, kvóti ofl. afhent? Klúður 101
- Neyðarlögin framkalla ójafnræði Neyðarlögin framkalla ójafnræði
- Vonlítið að reka fyrirtækin í þessu Vonlítið að reka fyrirtækin í þessu
- WSJ myndband um fall Íslands WSJ myndband um fall Íslands
- Yfirtaka bankanna dregur Ísland niður í svaðið Yfirtaka bankanna dregur Ísland niður í svaðið
- ESB aðild og IMF lán, samt kreppa og óeirðir! ESB aðild og IMF lán, samt kreppa og óeirðir!
- Veikustu hagkerfin verða útundan hjá ESB Veikustu hagkerfin verða útundan hjá ESB
- Falsað gengi til framtíðar? Falsað gengi til framtíðar?
- Björgvin skóp Bretavandræðin Björgvin skóp Bretavandræðin
- Lífeyrissjóðir í hreinu fjárhættuspili Lífeyrissjóðir í hreinu fjárhættuspili
- Enginn þorir að neita Icesave og IMF Enginn þorir að neita Icesave og IMF
- Írland er í ESB með Evru, samt mótmæla 100.000 Írland er í ESB með Evru, samt mótmæla 100.000
- Engin viðskipti, enginn með bein í nefinu Engin viðskipti, enginn með bein í nefinu
- Kreppan kosin burt? Kreppan kosin burt?
- Þjóð í dái Þjóð í dái
- Vondu karlarnir: sjómenn eða ríkið? Vondu karlarnir: sjómenn eða ríkið?
- Sverfur að skattaskjólum? Sverfur að skattaskjólum?
- EKKI skila 2006 styrkjum! EKKI skila 2006 styrkjum!
- Leiðin til þess að lifa þetta af Leiðin til þess að lifa þetta af
- Fjórðungshækkun punds gegn krónu á 38 dögum Fjórðungshækkun punds gegn krónu á 38 dögum
- Sjálfstæðismanneskja Sjálfstæðismanneskja
- ESB- sigur? Tæpast ESB- sigur? Tæpast
- Stýrivextir aukast í 13- földun ECB Stýrivextir aukast í 13- földun ECB
- Vinstri stjórn er eins varanleg og ... Vinstri stjórn er eins varanleg og ...
- Lífeyrissjóðir eru gjarnan rán um hábjartan dag Lífeyrissjóðir eru gjarnan rán um hábjartan dag
- Ríkið ákveði framboð og eftirspurn! Ríkið ákveði framboð og eftirspurn!
- Þjóðaratkvæðagreiðslu um afarsamningana! Þjóðaratkvæðagreiðslu um afarsamningana!
- Hverjir þingmanna gerast landráðamenn í dag? Hverjir þingmanna gerast landráðamenn í dag?
- Örlaganornirnar þrjár: tími Skuldar er kominn! Örlaganornirnar þrjár: tími Skuldar er kominn!
- 35 milljarða hækkun á 2 bankadögum! 35 milljarða hækkun á 2 bankadögum!
- Samfylkingarþingmenn sýni loks ábyrgð Samfylkingarþingmenn sýni loks ábyrgð
- Bara ef þeir hefðu nú farið! Bara ef þeir hefðu nú farið!
- Klýfur varaformaður flokkinn með Icesave og ESB? Klýfur varaformaður flokkinn með Icesave og ESB?
- Með byssuna í hnakkann og bundið fyrir augun Með byssuna í hnakkann og bundið fyrir augun
- Milliríkjadeilan varð að bresku einkaréttarmáli Milliríkjadeilan varð að bresku einkaréttarmáli
- Þýðing Magnúsar Thoroddsen hrl. Þýðing Magnúsar Thoroddsen hrl.
- Ólæs forsætisráðherra Samfylkingar? Ólæs forsætisráðherra Samfylkingar?
- Gjaldeyrishöft: svindlarar í hverju horni? Gjaldeyrishöft: svindlarar í hverju horni?
- Hæstaréttardómari staðfestir afsal Hæstaréttardómari staðfestir afsal
- Staðreyndir um Icesave standa Staðreyndir um Icesave standa
- Frumvarp um Weimar- Ísland Frumvarp um Weimar- Ísland
- Allt sem þú þarft að lesa er komið fram Allt sem þú þarft að lesa er komið fram
- Davíð um ESB- Svía Davíð um ESB- Svía
- Lýðræði í stað sendinefndar með opið tékkahefti Lýðræði í stað sendinefndar með opið tékkahefti
- Ágæti Vinstri- græn kjósandi! Ágæti Vinstri- græn kjósandi!
- Skræfurnar sitja hjá Skræfurnar sitja hjá
- Slepptu biti þínu, Steingrímur J. ! Slepptu biti þínu, Steingrímur J. !
- Ykkur tókst þetta, ESB- konunum! Ykkur tókst þetta, ESB- konunum!
- Lausn vandræðanna er fundin! Lausn vandræðanna er fundin!
- Bakland stjórnarinnar farið og tálsýnin er úti Bakland stjórnarinnar farið og tálsýnin er úti
- Bretar örvæntu 6. okt. 2008 Bretar örvæntu 6. okt. 2008
- Áfram heldur idealisminn ótrauður Áfram heldur idealisminn ótrauður
- Hvenær biðst Jóhanna Sig. afsökunar á þessu? Hvenær biðst Jóhanna Sig. afsökunar á þessu?
- Dýrustu feðgin Íslandssögunnar Dýrustu feðgin Íslandssögunnar Svavar og Svandís
Heimurinn / umhverfið
Umhverfið, mannfjöldi, hernaður ofl.
- Orka Íslands Mikilvægi orkuauðlinda Íslands
- Svifryki spúlað burt Spúla þarf svifryki af götunum
- Hrikalegt á að horfa Darfúr í Súdan frá Google Earth
- Koltvísýringslosun er ekki kosningamál CO2 magn er ekki kosningamál núna
- Hernaður kostar sitt Kostnaður hernaðar, aðallega BNA
- Svona er heimurinn (like it or not) Mannfjöldaaukning ræður orkuframleiðslu
- Þversögn vaxtarins Mannfjölgun og vöxtur þróunarríkja
- CO2 kvótamarkaður er martröð í mótun Upphaf CO2 kvótamarkaðar heims
- Grænland er of heitt! ESB á að kæla Grænland!
- Kókaínfundir og Ingibjörg Sólrún Afríkuríkin heilla ISG
- Heilaþvotturinn mikli, al-gor Heill dagur af heilaþvætti Al Gores
- Heimsvelgjan nær ekki suður úr Kólnun suðurfrá, ekki hitnun
- Út úr afríku! Vandamál Afríku eru hennar eigin smíði
- Grikkland brennur Eldar flæða um Grikkland
- CO2 kvótinn er verri en hinn kvótinn Ásjóna kolefniskvótans kemur í ljós
- Hálf- fréttir eru slappar Listi yfir 10 menguðustu borgir jarðar
- Tíu Ís-lönd hurfu sl. ár Norðurpóllin er að hverfa
- Varanlegt Mynd ÍP af pýramída, hugleiðingar
- Stærstu kvótaþegar jarðar Skipting CO2 kvóta á Íslandi og víðar
- Skömmtunarárin og haftapólitíkin endurvakin Íslensk CO2 úthlutun lítl. Ráðherraskömmtun.
- Minni kjarnorka þýðir meira af kolum og olíu Kjarnorkuveri í N- Nóreu lokað
- Vaclav Klaus: Hvort er í hættu, frelsið eða loftslagið? Vaclav Klaus, forseti Tékklands
- Sannfærð(ur)? Taktu prófið Tíu spurningar um loftslagsmál
- Löngu- Skerjafjörður Löngusker í Skerjafirði, mynd og hugleiðing
- Þróunaraðstoð fer til stríðsrekstrar Þróunaraðstoð til Afríku verður ekki skilvirk
- Al Gore og Dalai Lama? Listi yfir ýmsa friðarverðlaunahafa Nóbels
- Besta auglýsing í heimi Al Gore tekst vel upp með kvótabraskið
- 100 til 150 ár, segir SÞ- nefndin IPCC segir CO2 jafnast eftir 100-150 ár
- Klórblöndum ekki tæra vatnið okkar Ekki Evrópureglur um neysluvatn
- Þórunn mun klúðra samningsstöðu Íslands Umhverfisráðherra vill lítinn CO2 kvóta
- Góði Geir Vísa til Geirs um loftslagsmálin
- Rangt hjá Ingibjörgu Sólrúnu ISG segir enga samninga í gangi
- Hagavatnssvæðið í myndum Hagavatn virkjað? Myndir.
- Þróunarlaus aðstoð Þróunaraðstoð til óþurftar
- Bláfjöllin vakna Snjórinn kemur í Bláfjöllin
- BNA Íslandi til bjargar BNA neitar að samþykkja á Balí
- Látum okkur ekki blæða út á Balí Semjum ekki af okkur á Balí- ráðstefnunni
- Annars hugar á Balí Anna og Hugi frá Íslandi á Balí
- Ánægjulegt árangursleysi á Balí Óræð niðurstaða á Balí
- Lokasetning á Balí Lofstlagsráðstefnu á Balí lokið
- Á nöglum í rokinu Naglar borga sig í roki á svelli
- Áramótabrennum frestað? Líklegt að fresta þurfi áramótabrennum
- Átök orðin að stríði Sri Lanka eftirlitssveitir burt
- Nótum þess Vatnið á Íslandi, heitt og kalt er frábært
- Hungraður heimur, óvart Framleiðsla lífefnaeldsneytis veldur hungri
- Fórnarkostnaður stjórnarinnar Þórunn umhverfisráðherra er Wildcard
- ESB viðurkennir mistök í umhverfisstefnu ESB breytir um stefnu vegna etanóls
- Grænland kólnar! Kaldur vetur á Grænlandi
- Bláfjöll: Ráðningar gleymdust! Rekstur Bláfjalla í molum
- Ófriðareftirlit og spillingarstyrkir ISG og friðareftirlit
- Bláfjöll: Nú kastar tólfunum! Ástandið í Bláfjöllum versnar
- Bláfjallaklúðrið nær hámarki 10.000 manns í Bláfjöllum en lélegt
- Líf í frostinu Líf í frostinu
- Stóriðjan kemur til bjargar Stóriðjan kemur til bjargar
- Endurnýting hvala Endurnýting hvala
- Veturinn er bestur Veturinn er bestur
- Skattlagning í nafni kvenna Skattlagning í nafni kvenna
- Þórunn á bremsunni Þórunn á bremsunni. Umhverfisráðherra heftir för
- Gorhugsun um Hinn máttuga mann Gorhugsun um Hinn máttuga mann. Lýsingar Gores
- Veitum framúrskarandi forystu Íslendingar veita framúrskarandi forystu skv. Gore
- Gore er ræðusnillingur Gore er ræðusnillingur en fer með rangan málstað
- Lögregla gegn umhverfissinnum Lögreglan í Brussel tekur á umhverfissinnum
- Dýr er hver Bitru- túristinn Dýr er hver Bitru- túristinn fyrst að hætt er við Bitruvirkjun
- Hver tekur af skarið? Hver tekur af skarið í borginni? Erfitt í flokknum
- Virkjum og eflum alla dáð Virkjum og eflum alla dáð. Bitruvirkjun ofl til bjargar
- Skjálftakort og töflur Skjálftakort og töflur v Suðurlandsskjálftans maí 2008
- Vopnum safnað Vopnum safnað. ISG og Rice ræða málin
- Frægasti Íslendingurinn níðir Ísland Frægasti Íslendingurinn níðir Ísland. Björk ófrægir landann
- Buddan talar Þórunn umhverfisráðherra semur af sér
- Hekla er flott Ferðalýsing á Heklu með myndum
- Afleitar afleiddar afleiðingar afglapa Afleiðingar aðgerða í loftslagsmálum
- 5000 kr. á mann, bara fyrir Laugaveg 4 og 6 Borgin greiddi ofurverð fyrir skúrarusl
- Vedurpár- vídeó Veðurþáttaspá vedur.is útskýrð
- Engir samningar um loftslagsmál Fylkingar G8 og G5 eiga sér misjöfn takmörk
- ISG í herráð heimsins Utanríkisráðherra vill komast í Öryggisráð SÞ
- Yfir Skeiðarárjökul Ferðalýsing frá Grænalóni yfir Skeiðarárjökul
- Hækkum orkuverð Selja orkuna dýrt og gæta skattanna
- Þróunaraðstoð á tilvistarkreppufundi Þróunaraðstoð heimsins er í krísu
- Sóunarsamvinnu að ljúka? Sóunarsamvinnu að ljúka?
- Loftslags- réttlæti strax! Loftslags- réttlæti strax!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- prakkarinn
- stefanbjarnason
- hannesgi
- businessreport
- askja
- martagudjonsdottir
- agbjarn
- geiragustsson
- gustaf
- vey
- frjalshyggjufelagid
- tilveran-i-esb
- gammon
- sigsig
- omarragnarsson
- raksig
- halldorjonsson
- vinaminni
- samstada-thjodar
- draumur
- magnusjonasson
- frisk
- jonaa
- apalsson
- skodunmin
- arnim
- gullvagninn
- altice
- fannarh
- gun
- oliatlason
- bjarnihardar
- nilli
- davido
- svanurmd
- steinisv
- johanneliasson
- hagbardur
- arh
- zumann
- doggpals
- jonvalurjensson
- dofri
- katrinsnaeholm
- seinars
- kari-hardarson
- fredrik
- valli57
- tibsen
- kisabella
- tbs
- astroblog
- maeglika
- himmalingur
- skulablogg
- arnih
- ingagm
- ahi
- mullis
- krissi46
- vefritid
- gauisig
- bryndisisfold
- brandarar
- nerdumdigitalis
- svartagall
- siggith
- klarak
- jennystefania
- lax
- unnurgkr
- vilhjalmurarnason
- gattin
- kruttina
- rynir
- heidistrand
- thorhallurheimisson
- duddi9
- kristjan9
- haddi9001
- bofs
- thjodarheidur
- theodorn
- lucas
- benediktae
- iceland
- fun
- diva73
- zeriaph
- tharfagreinir
- bjarnimax
- fullvalda
- sigurjons
- sissupals
- davpal
- friggi
- ketilas08
- valdimarjohannesson
- gerdurpalma112
- andres08
- krist
- fjarki
- tik
- palmig
- rustikus
- vestskafttenor
- gummibraga
- svansson
- geirfz
- fhg
- stjornlagathing
- loftslag
- jonmagnusson
Athugasemdir
Og þetta fólk ætla borgarbúar að kjósa áfram.
Jón Thorberg Friðþjófsson, 8.4.2014 kl. 12:39
Þú ert eitthvað að misskilja. Það er ekki verið að þvinga þig til eins né neins. Það er ekki verið að taka af þér bílinn. Þú getur keyrt eins og þér sýnist.
Ragnar Þórisson, 8.4.2014 kl. 12:54
Ragnar, ég misskil ekki neitt. Dagur & Co ítreka það að jafnvel þótt almenningssamgöngur séu góðar (valkostirnir í lagi), þá kýs fólk samt bílinn hér í borg (engin furða), en við því þurfi að bregðaðst (með þvingunaraðgerðum). Það er ekki valfrelsi, heldur þvingun.
Ívar Pálsson, 8.4.2014 kl. 13:10
Að kalla þetta þvingunaraðgerðir er út í hött. Það verður enginn þvingaður út úr bílnum. Það verður ekki snúið upp á handlegginn á neinum. Það verður að kalla hlutina sínum réttu nöfnum. Ég held það sé engin eftirspurn eftir svona málflutningi í borgarstjórn. Fólk er orðið þreytt á þessu.
Einkabíllinn hefur það bara mjög gott hérna í Reykjavík. Svo er lag til að gera fólki aðeins auðveldar fyrir að nýta sér aðra valkosti þá er það kallað þvingunaraðgerð.
Ragnar Þórisson, 8.4.2014 kl. 13:32
Hvað er þetta annað en þvingunaraðgerðir:
Að fækka bílastæðum, þannig að þau nægja ekki fyrir núverandi bílaeign og -notkun.
Að hægja verulega á umferð og jafnvel stöðva hana, eins og í Borgartúninu vegna strætó, í stað þess að hleypa umferðinni framhjá.
Þetta gerir fólki ekkert auðveldara að velja aðra samgöngumáta, bara verra að halda áfram með þann eðlilegasta hér, bílinn.
Ívar Pálsson, 8.4.2014 kl. 13:45
Jæja, kallaðu þetta það sem þú vilt en ég fullvissa þig um að það er lítil eftirspurn eftir svona málflutningi hjá öðrum en eru þér þegar sammála. Það er mun vænlegra til árangurs að tala um þetta á málefnalegu nótunum. En þú ert svo sem ekki í framboði (svo framarlega sem ég veit) svo þetta skiptir kannski ekki máli.
Aðeins varðandi bílastæði. Þau eru mjög dýr. Viðmiðunin er að hvert bílastæði taki 25 m2 af landi þegar allt er talið. Það er mjög dýrt.
Þessar aðgerðir, ef þær ganga eftir koma til með að spara talsverðan pening. Styttri vegalengdir sparar innflutning á eldsneyti. Færri í einkabíl sparar á sama stað. Fleiri að ganga, hjóla eða í almenningssamgöngum veldur betri lýðheilsu vegna minni mengunar og meiri hreyfingar og sparar þar af leiðandi í heilbrigðiskerfinu.
Ragnar Þórisson, 8.4.2014 kl. 14:00
Og annað. Með sömu rökleysu má kalla andstæðar aðgerðir þvingun til að nota fararmáta sem maður hefur ekki efni á.
Ragnar Þórisson, 8.4.2014 kl. 14:54
Niðurstaðan er alltaf sú sama. Verið er að neyða mann til þess að gera eitthvað annað en maður var að gera áður en þetta fólk var kosið!
Ívar Pálsson, 8.4.2014 kl. 15:05
Með sömu rökleysu væri hægt að kalla allt sem sveitastjórnir og ríkisstjórnir gera þvingunaraðgerðir ef maður er ekki sammála því. Það græðir enginn neitt á svona pólitískum skotgrafarhernaði.
Ragnar Þórisson, 8.4.2014 kl. 15:16
Tími fólks er til einskis metinn í þessu Aðalskipulagi. Kannski er það rétt í tilfelli þeirra sem aðhyllast breytingarnar!
Ívar Pálsson, 8.4.2014 kl. 15:26
Fyrsta setningin hjá þér gaf mér von um að mér hefði tekist að draga þig upp úr skotgröfunum en hún brást með annarri setningunni. Ég ætla að láta sem ég hafi ekki séð hana.
Ég held að það sé ekki rétt hjá þér. Þétting byggðar leiðir til styttri vegalengda sem vegur þá upp á móti hægari umferð. Og ef þetta leiðir til sparnaðar þá þarf fólk að vinna skemur til að ná í upp í ferðakostnað. Þetta eru þó flóknir útreikningar sem ég hef ekki farið út í en ég held það sé óvarlegt að áætla að tími fólks sé einskis metinn.
Ragnar Þórisson, 8.4.2014 kl. 15:55
Þétting byggðar breytir engu um þau 70-80.000 manns sem búa áfram á sínum stöðum í ýmsum hverfum borgarinnar. Þau þurfa áfram að komast á milli, ekki bara með fjölskylduna á reiðhjóli í slabbinu fjölda kílómetra, heldur frá A til B til C til D á sem skemmstum tíma, t.d. að reyna að halda sig við einn bíl, bæði vinna úti, hvort á sínum staðnum og krakkar í skóla og leikskóla. Svo virðist sem tími og geðheilsa þessa fólks sé ekki fullmetinn.
Gott og blessað að troða niður bílastæðalitlum blokkum í þá grænu bletti sem finnast inn á milli, en hvað ef maður er þar og fær draumavinnuna upp á Höfða eða einhvers staðar annarss staðar? Það passar ekki inn í Þvingunarmódelið.
Ívar Pálsson, 8.4.2014 kl. 16:19
Borgin telur fleiri en þá sem búa í úthverfum. Þar að auki mundi enn frekar þynning byggðar valda enn meiri umferðarteppum. Þetta snýst um meðaltöl. Það þjónar engum tilgangi að búa til skipulag út frá aðstæðum manns sem hugsanlega fær draumavinnu upp á Höfða.
Ragnar Þórisson, 8.4.2014 kl. 16:30
Sýnist eftir ð hafa lesið pistil ásamt athugasemdum að Ragnar Þórisson sé kanski að misskilja orðið þvingun.
Þvingun er hægt að framkvæma á fleiri en einn veg, til dæmis með gjörðum öðrum en ofbeldi, nema um sé að ræða andlegt ofbeldi. Það er andlega ofbeldið sem eykst með þessum þvingunar aðgerðum Dags & Co. En þetta er ekkert annað en ofbeldi sem beinist að íbúum þeim sem leita þurfa langt til vinnu. Það er ekki eins og að allir íbúar vesturbæjar vinni bara þar, svona sem dæmi.
Þétting byggðar þá sérstaklega í Vatnsmýrinni kemur til með að auka álag á íbúana sem þurfa til og frá vinnu enda verða líklega fæstir með vinnu í nágrenni við heimilið. Hvað svo sem skýringum Ragnars líður þá eru hlutirnir og verða örugglega ekki eins og hann óskar sér. Reynslan af öllum svona aðgerðum verða þannig að, fólk er neitt til að hanga heima þar sem það þolir ekki álagið í umferðinni.
Ólafur Björn Ólafsson, 8.4.2014 kl. 21:05
Ég er ekki að misskilja orðið þvingun frekar en þú. Ég var að benda á rökleysuna á bakvið notkun orðsins. Með sömu rökleysu er hægt að kalla allar aðgerðir ríkis- og sveitastjórna þvingun ef þú ert þeim ósammála.
Þegar þú svo talar um auka álag á íbúa við þéttingu byggðar þá er algjörlega óljóst hvað þú átt við. Öll fólksfjölgun eykur álag. Þynning byggðar gerir það enn frekar. Þynning byggðar eykur meðalvegalengd íbúa til og frá vinnu. Þétting byggðar styttir hins vegar meðalvegalengdina. Styttri meðalvegalengd eykur álag ekki eins mikið og lengri meðalvegalengd.
Skilurðu hvað ég á við? Ég reyndi að útskýra í stuttu máli en ég get farið ítarlegar í þetta ef þú vilt.
Ragnar Þórisson, 8.4.2014 kl. 21:46
Hvernig passar það inn í þvingunarmódel Dags & Co að hafa áhugamál, fara í ræktina Laugardal í hádeginu, kaupa sushi á nýja góða staðnum á Laugavegi eftir vinnu, ná í krakkann og bóndann og skella sér heim í Grafarholtið? Alls ekki. Önnur hverfi en 101+107 eru ekki „Úthverfi“. Þar býr fjöld manns með fullkomlega eðlilegar langanir til frjáls lífs án ánauðar frá sjálfsskipuðum dómurum í lífi þeirra, hvað þá t.d. grínistum og áhangendum þeirra sem gerðu tilraunir með borgina í launuðum gleðitíma sínum eftir að hafa skrumskælt lýðræðið með kosningu sinni.
Ívar Pálsson, 8.4.2014 kl. 22:15
Við hjónin búum og vinnum á sama stað, nýtum Háskóla Íslands osfrv. allt samkvæmt módelinu, en samt er bílnum ekið amk. 15.000 km á ári. Það er vegna þess að lífið er út um allt í Reykjavík og á Íslandi, ekki bara nálægt okkur, þó að það sé langmest þar. Maður fer t.d. í þær búðir sem verðið og úrvalið er best, t.d. úti á Granda, þar sem eru líka bílastæði. Það eru 12 km fram og til baka með marga þunga búðarpoka. Strætó fer ekki þá leið, Skerjafjörður- Grandi. Nógu langur tími fer í innkaupin án þess, auk þess sem vöðvabólga tæki við. Við förum í pósthúsið í öðru bæjarfélagi, Seltjarnarnesi, því að miðbærinn er lokaður ferðalöngum.
Ívar Pálsson, 8.4.2014 kl. 22:40
Hvar er kennt Tækvandó? Eða gott HotJóga? Hvar kemur áhugafólk um flugmódel saman? Þetta er eflaust hér og hvar um borgina og maður vill skjótast á milli og njóta þess hve auðvelt er að ná fljótt á milli staða, að láta allt ganga upp. Það eru lífsgæði sem flestir kjósa, en gleyma því svo í kosningum að það skiptir máli, sérstaklega núna þegar verður farið í að þvinga fólk með nýja Aðalskipulagi Reykjavíkurborgar.
Ívar Pálsson, 8.4.2014 kl. 23:18
Það er athyglisvert að sjá að þú beitir sömu röksemdarfærslum og þú ert að kvarta yfir hjá Degi og Co. Það er mjög erfitt að taka mark á svoleiðis málflutningi.
Ragnar Þórisson, 9.4.2014 kl. 08:05
ÞAð er ekkert sjálfsagt eða eðlilegt að nota fleiri hektara af verðmætu landi miðsvæðis í borginni undir fjölda bílastæða, án þess að þeir sem noti stæðin greiði neitt fyrir.
Það er ekkert eðlilegt við það að kostnaður sem óneitanlega fylgir þessari landnýtingu deilist jafnt á alla íbúa, óháð því hverjir noti stæðin.
Of mörg bílastæði gera borgarlandslag óaðlaðandi, og þó þau geti vissulega verið til þæginda eru þau þannig LÍKA viss SKERÐING á lífsgæðum.
Ekki myndum við vilja að miðbær Reykjavíkur liti út eins og í kringum IKEA?
Skeggi Skaftason, 9.4.2014 kl. 09:38
Hvers vegna viltu þvinga alla til að ferðast á einkabíl?
Ragnar Þórisson, 9.4.2014 kl. 10:05
Nú er reynt að snúa öllu á haus og segja að fólk sé þvingað í bílana. Öðru nær, bíleigendur moka skattgreiðslum af bílum sínum yfir í þessi 4% sem ferðast með strætó, en samt kýs fólk bílana almennt. Ekki er raunhæft að reykvískar fjölskyldur í hinum ýmsu hverfum borgarinnar ferðist um á reiðhjóli.
Skeggi, ég er ekkert að fara fram á fjölgun bílastæða, þótt þörfin sé víða. En ég berst gegn vísvitandi fækkun bílastæða, sem gerir ekki einu sinni ráð fyrir þeirri bílaeign sem er fyrir hendi. Það þvíngar fólk til aðgerða, t.d. að gefast upp á Laugavegssvæðinu, sem er bara orðið fyrir spásserandi útlendinga. Svo eru þeir spurðir sem þangað koma hvort þeir séu ánægðir með svæðið! Auðvitað, hinir eru hættir að fara þangað.
Afleiðingar þvingunarinnar verða þá þvert gegn stefnunni, endar í Smáranum í Kópavogi.
Ívar Pálsson, 9.4.2014 kl. 10:24
Það er ekki hægt að snúa einhverju á haus sem þegar er með fætur upp í loft. Þú beitir fyrir þig rökleysu og ég beindi henni bara til baka til að sýna þér fram á það. Mér sýnist þú sjá það ágætlega frá þínu sjónarhorni en er efins um að þú getir séð stóru myndina.
Ragnar Þórisson, 9.4.2014 kl. 10:38
Já um þetta eru skiptar skoðanir. Ég fer reglulega á Laugaveginn og í miðbæinn, finnst notalegt að rölta þar, kaupa eitt og annað, setjast á kaffihús.
Ég er á því að t.d. Austurvöllur og aðliggjandi götur séu miklu skemmtilegri nú en fyrir 15 árum, þegar bílar voru eftir öllu Pósthússtræti og upp götuna (upp að gamla Nasa) þar sem nú situr fólk fyrir utan Kaffi París og Thorvaldsen Bar.
í Smáralind kem ég ca. einu sinni á ári.
Skeggi Skaftason, 9.4.2014 kl. 12:54
Ragnar, stóra myndin eru öll hverfi Reykjavíkur og fólkið sem í þeim býr. Hvernig þau ferðast á milli svæða í bænum.
Skeggi, rétt hjá þér að Austurvöllur sé skemmtilegri núna. En þá var gengið of langt og Pósthússtræti lokað, í stað þess að breyta stæðunum bara í gangstétt og hleypa umferð í gegn. Suðurgötu hafði verið lokað til norðurs, svo að umferðin er í gegn um þrönga Tjarnargötuna fram hjá leikskólanum! En þegar skortur á aðgengi og stæðum leggjast á eitt, þá forðast maður svæðið. Almenn viðskipti á Laugavegi hafa snarminnkað.
Ég segi eins og þú, ekki fer ég í Smáralind, því sárnar manni meira hvernig farið er með heilu svæðin núna til frambúðar.
Ívar Pálsson, 9.4.2014 kl. 13:56
Ívar, íslenskir bíleigendur hafa það alveg rosalega gott, jafnvel betra en í sjálfum Bandaríkjunum. Hefur þú búið erlendis? Þú hljómar dáldið eins og frekur krakki í mín eyru.
Kári Harðarson, 11.4.2014 kl. 10:59
Kári, takk fyrir að láta mig brosa yfir samlíkingunni við frekan krakka. Jú, víst bjó ég í Bandaríkjunum í 2 ár og hef keyrt víða um lönd, en enn hef ég ekki rekist á það nema hér að yfirvöld reyni að gera borgarbúum erfitt fyrir, heldur er reynt að bregðast við vandamáli sem fyrir er, t.d. vegna fólksfjölda. Hér búa yfirvöldin vandamálið til vegna ídealisma, vilja t.d. hægja á umferð án gildrar ástæðu og fækka stæðum, en hvort tveggja veldur fólki trega. Þetta snýst ekki um bardaga við hjólreiðafólk, heldur um að hámarka skilvirkni í flæði þeirrar umferðar sem er fyrir hendi eða er væntanleg.
Ívar Pálsson, 11.4.2014 kl. 11:22
Leiðin til ánauðar er vörðuð góðum fyrirætlunum.
Mér sýnist Ragnar vilja hjálpa til við að reisa eina stóra vörðu.
Steinarr Kr. , 11.4.2014 kl. 11:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.