Hrikalegt á að horfa

Sviðin jörð í þorpum Darfur gefur hugmynd um þau ógnarverk sem framin eru þar enn.

DarfurthorpGoogle Þetta er einungis eitt af þúsund eða fleiri. Hægt er að skoða þetta í nokkuð hárri upplausn í nýjustu útgáfu á Google Earth.

Maður veltir fyrir sér hvað hægt er að gera. Nóg af rándýrri olíu vellur upp í nágrenninu, en eins og annars staðar þar sem olían er, eru vandræði. Peningar til hjálparstofnana nýtast vonandi  til beinna góðverka, en yfirleitt er á brattann að sækja með slíkt á stíðshrjáðum svæðum.


mbl.is Google hjálpar Darfur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Þórðarson

Já olíuna mun þverra á komandi kynslóðum. Þá skipar raforkan okkar háann sess. Svo háan að menn myndu drepa til að komast yfir hana.

Möguleiki? 

Ólafur Þórðarson, 20.4.2007 kl. 05:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband