Mynd: Varanlegt

Á þessum 4567 árum sem Giza- Píramídinn hefur verið til hefur veðurfarið margbreyst á jörðinni, ótal stríð hafa geisað, borgir risið og verið jafnaðar við jörðu, en mannfólkið margfaldast. Pýramídinn er næstum því varanlegur og mannfjöldaaukningin líka. Aðlögunarhæfni mannsins ræður því.

 Giza Pyramidinn hja Kairo


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Varð hugsað til þín, þegar ég sá hér á auglýsingabanner að greiningadeild Landsbankans ætlar að bjóða til morgunverðarfundar á Nordica á Þriðjudaginn. Þar kynna þeir hagspá 2008-2010. Athyglisverð subject á ferð og væri gaman að heyr þitt mat á því sem þar verður borið á borð.

Jón Steinar Ragnarsson, 16.9.2007 kl. 01:44

2 Smámynd: Ívar Pálsson

Þakka þér fyrir, Jón Steinar. Ég mæti þangað til þess að kynna mér alvöru spár fyrir næstu fimm ár. Að vísu þarf grundvallarforsenda ekki að breytast mikið á einum mánuði í þessu til þess að fimm ára spá verði með afar mikilli óvissu, en þau bjóða og þetta er skynsamt fólk, þannig að ég mæti, takk.

Ívar Pálsson, 16.9.2007 kl. 21:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband