Minni kjarnorka þýðir meira af olíu og kolum

„Þróuðu" löndin pína fátækari lönd til þess að slökkva á kjarnakljúfum sínum, á meðan önnur þróuð ríki auka við kjarnorku sína, eins og Frakkland, sem notar kjarnorku til 80% af raforkuframleiðslu sinni. Til hvers að slökkva á Norður- Kóreum? Svo að þeir fari enn meirí kol og olíu? Já, amk. fá þeir fyrst eina milljón tonna af olíu fyrir það að hætta. Það er öll umhverfisverndin.

Líklegast er þó um að ræða sölu þessara ríkja á nýjum kjarnorkuverum til N- Kóreu. Þetta er sama málið og með Írak og líklega Íran. Ef ríki kaupa ekki vopnin eða kjarnorkuverin og vilja ekki selja olíuna á rétta staði, þá enda þau með að verða pínd til þess með valdi. Indland valdi þessa friðsömu leið og pantaði fjölda kjarnorkuvera af Bandaríkjamönnum (og vopna, en mest í gegn um Ísrael). Vera þægur!.

 
mbl.is N-Kóreumenn slökkva á kjarnakljúfi sínum í Yongbyon fyrir áramót
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband