14.10.2007 | 11:01
100 til 150 ár, segir SÞ- nefndin
Barnabarnabarnabörnin okkar gætu séð árangur aðgerðanna í loftslagsmálum, sem munu virka eftir amk. 100 ár segir nefndin góða. Förum beint í smáa letrið eins og í tryggingasamningi: IPCC umhverfissinnanefnd Sameinuðu þjóðanna segir í síðustu skýrslu sinni (nr. 4) að það taki jörðina 100 til 150 ár með mismunandi mótaðgerðum manna gegn koltvísýringslosun að ná jafnvægi, þ.e. fyrri stöðu. Ef við trúum nefndinni eins og nýju neti, tökum þá tímaáætlun hennar alvarlega. Með hörðum aðgerðum gæti það því gerst að að niðjar okkar langt aftur upplifi afrakstur og takmark aðgerðanna, þ.e. upphafið að kólnun jarðar, sem færa meðalhitann aftur í átt að miðbaug. Nú hlýnar nær norðurskauti, en við viljum greiða milljarðatugi á næstu áratugum til þess að það gerist ekki.
Bls. 16 af 36: (nr. 18) og bls 22 af 36: (nr. 34) " Studies vary in terms of the point in time stabilization is achieved; generally this is in 2100 or later."
Bls 23 af 36: (nr. 39) " Note that global mean temperature at equilibrium is different from expected global mean temperature at the time of stabilization of GHG concentrations due to the inertia of the climate system. For the majority of scenarios assessed, stabilisation of GHG concentrations occurs between 2100 and 2150."
Kostulegasta atriðið af þeim öllum í þessu umstangi er það að þessi setning í IPCC skýrslunni skuli hvergi ná til fjölmiðla:
- "Both past and future anthropogenic carbon dioxide emissions will continue to contribute to warming and sea level rise for more than a millennium, due to the timescales required for removal of this gas from the atmosphere."
Lauslega þýtt: Jafnt fyrri og framtíðar- koltvísýringslosun manna mun halda áfram að leggja sitt af mörkum til hitnandi heims og rísandi sjávarmáls í meira en árþúsund, vegna þess langa tímaramma sem þörf er á til þess að fjarlægja þessar lofttegundir úr andrúmsloftinu"
Samkvæmt Þórunni umhverfisráðherra og Ingibjörgu Sólrúnu utanríkisráðherra þá eigum við að breyta lífsháttum okkar og takmarka vöxt þjóðarinnar til þess að heimurinn geti kólnað eftir 100 til 1000 ár!
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Brynjar náði í hægrimenn en ekki í sig!
- ESB- flokkar æða upp!
- Erfiðið út í buskann
- Landsvirkjun fyrir pólitíkusa
- Eitt Ísland á ári
- Síðasti séns Svandísar búinn
- Evrópusósíalisminn tekur flugið
- Þarfleysuþrennan
- Lærið um aðhald hjá Þjóðverjum
- RÚV og hryðjuverkin
- Borgarstjóri Krísuvíkur á fullu
- Gervigreind með CO2 á hreinu
- Eini möguleikinn til breytinga
- XD= 80% gegn Borgarlínu
- Göturnar leiða til bílastæða
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Reykjavík
- Aðalskipulag Reykjavíkurborgar Aðalskipulag Rvk. Tenglar
- Skipulag í heild og Hlíðarnar Skipulag í heild og Hlíðarnar
- Vesturbær: Myndir úr hverfaskipulags-tillögum Vesturbær: Myndir úr hverfaskipulags-tillögum
- Skerjafjörður: Myndir úr hverfaskipulags-tillögum Skerjafjörður: Myndir úr hverfaskipulags-tillögum
- Umferðarflæði Reykjavík Umferðarflæði Reykjavík
- Hverfaskipulag í Reykjavík: tillögur birtar Hverfaskipulag í Reykjavík: tillögur birtar
- Könnun á húsnæðis- og búsetuóskum borgarbúa 2013 Könnun á húsnæðis- og búsetuóskum borgarbúa 2013
- Dagur & Co. stefndu í óefni með hverfaskipulag Dagur & Co. stefndu í óefni með hverfaskipulag
- Vatnssöfnun í skipulagi borgarinnar Vatnssöfnun í skipulagi borgarinnar
- Veitum Degi aðhald Veitum Degi aðhald
- Jóhönnu- heilkennið í Reykjavík Jóhönnu- heilkennið í Reykjavík
- Aðalskipulag miðar við flugvöllinn burt Aðalskipulag miðar við flugvöllinn burt
- Myndir úr nýju skipulagstillögunum Myndir úr nýju skipulagstillögunum
- Stefnir í glórulaust eignarnám Stefnir í glórulaust eignarnám
- Vinstri græn gegn einkabílnum Vinstri græn gegn einkabílnum
- Þvingun Þvingun
- Félagslegar íbúðir á dýrustu stöðum? Félagslegar íbúðir á dýrustu stöðum?
- Nýi Skerjafjörður á forsendum íbúanna Nýi Skerjafjörður á forsendum íbúanna
- Metnaðarfull stefna gegn borgurunum Metnaðarfull stefna gegn borgurunum
- Vísvitandi bílastæðaskortur Vísvitandi bílastæðaskortur
- Spjaldtölvur í grunnskólana Spjaldtölvur í grunnskólana
- Flugið verði fyrir almenning aftur Flugið verði fyrir almenning aftur
- Þögli meirihlutinn útskúfast Þögli meirihlutinn útskúfast
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Sævörur ehf Útflutningur á rækju
- Fjallaferðir ÍP Myndasyrpur
- Bloomberg viðskipti Viðskiptavefur Bloombergs
- Glitnir: gengi gjaldmiðla Glitnir banki: Gengi gjaldmiðla 15 mín töf
- Boston University Boston University USA
- MR Menntaskólinn í Reykjavík
- Vald.org Jóh. Björn Raunveruleikinn í USA og víðar
- Financial Times ft.com viðskiptafréttir
- BBC News BBC fréttavefur
- AFP fréttir AFP fréttaþjónustan
- Reuters fréttir Reuters fréttaþjónustan
- Sky News Sky fréttaþjónustan
- Ritlist Önnu Heiðu Anna Heiða Pálsdóttir systir ÍP
- Sissú myndlist Sissú systir, myndlistarmaður og arkítekt
Banka/krónu blogg
Blogg mín um krónu og bankamál
- Fall Íslands, upphafsgrein Varnaðarorð um hagkerfið
- Hver borgar vextina? Hvaða aðilar eru að borga háu vextina?
- 30.000 krónur á mínútu allt árið Valréttarsamningar bankastjóra
- 2006 gaf þeim 3 milljarða Valréttarsamningar bankastjóra Kaupþings
- Háa vexti og framkvæmdaleysi Seðlabankinn lækkar ekki stýrivexti
- Augljóst hvert Moodys stefnir Mat Moody's á íslenskum bönkum
- Enn of örlátt, segja Bretar Íslenskir bankar of áhættuglaðir
- 628 milljarðar. Bilun. Íslenska krónan og vaxtamunarviðskiptin
- Vextir lækka ekki Seðlabankinn heldur stýrivöxtum háum
- Stöðugt ástand? Íslenskir bankar vanmeta ástandið
- Nóg komið af Jenum? Kaupþing ofl taka stór Jenalán
- Allir bankar ánægðir Háir stýrivextir og vaxtamunaverslun kæta
- Bankadómínókubbar Keðjuverkun hafin, fall í kerfinu
- Áhættuflótti heimsmarkaðar hefst fyrir alvöru Vaxtamunarverslun fellur og Jenið rís
- 6% fall krónu er góð byrjun Fall krónunnar hefst
- 10% gengisfall veldur verðbólgu Gengisfellingin nær 10%
- Eru veð bankanna traust? Veð ýmissa bréfa til umhugsunar
- Staðfest hvað stýrir krónunni Gjaldeyrisspekúlantar ráða gengi krónu
- Efnahagsmál af viti Umræður um efnahagsmál á malefnin.com
- Upphaf afleiðinga Afleiðingar hávaxtastefnu hefjast
- Greinasafn um banka og krónu Samantekt greina um banka og krónu
- Meira af Matadorpeningum! Seðlabankar dæla inn lausafé
- Áhættuflóttinn heldur áfram, en þó! Áættuflótti fyrst, en snerist við
- Federal Reserve sneri öllu við BNA seðlabanki lækkar vexti
- Davíð bregst bogalistin Seðlabanki með háa vexti, á móti Evru
- Jenið sækir aðeins á USD fellur, Jen rís, hlutabréf lækka
- Jenið og Ísland eru nátengd Tengsl Jens og Íslands skýrð
- Kaupþings- Klemman Vítahringur Vaxtamunarferlisins
- Japan 0, Ísland 1 Japan heldur stýrivöxtum
- Krónur, skuldir og verðlaus bréf Stýrivextir hækka, USA fer niður
- Sígandi markaður? Markaðurinn niður (en hikstandi)
- Veð íslenskra banka? Hve traust er staða bankanna?
- Bankar í afneitun Bankar telja sig stikkfrí
- Allt að 40% af fyrra markaðsvirði Exista og Kaupþing falla mikið
- Ekki batnar það Verðfall bréfa heldur áfram
- Billjón á 3 mánuðum? Frá 15 10 2007 fall um 1 billjón
- 200 milljónir á mínútu Fyrstu 5 daga 2008 fall 200M á mín
- Jen styrkist, íslenskir bankar veikjast Vaxtamunarverslun minnkar
- Fallið er ekki kauptækifæri Fall markaðar Íslands og heimsins
- Kaupþing 55%, Exista 32,8%, SPRON 32,5% Verðfall hlutabréfa frá tindi 2007
- Skítt með alla skynsemi ÍP keypti hlutabréf í Straumi
- Svindl og hrun haldast í hendur Svindl í SocGen og fall markaða
- Kaup-Thing lagið Lagið Wild Thing stílfært við Kaupþing
- Þreyjum Þorrann og Góuna! Fall markaða framlengist um nokkurn tíma
- Stóriðjan kemur til bjargar Útflutningsiðnaður skiptir máli
- Hvílíkir markaðir! Fall markaða er aðeins byrjunin
- Laun þín 2008: mínus 15-17% Gengisfelling IKR er nær samsvarandi launalækkun
- Mínus 500 milljarðar á einni klst.? Gengisfellingin 17/03/2008 byrjaði með 9% falli Jensins
- Allt löngu fyrirséð Fyrirsjáanlegar afleiðingar stefnu Seðlabanka
- Krónubréfum skilað Krónubréfum skilað
- Milljarðatuga munur Milljarðatuga munur
- Hraðbraut til heljar Hraðbraut til heljar
- Framlengt vegna fjölda áskorana Framlengt hjá Seðlabanka
- Bankar úr landi? Ríkið má ekki ábyrgjast skuldir bankanna
- Ársreikningar: veldu aðferð og þeir segja það sem þú vilt Aðferðir í ársreikningum skipta tugmilljarða máli
- Um hvað ætti ég að blogga ef allt þetta gerðist?: Draumar um banka og umhverfismál
- Bankar í verulegum vandræðum? Grein Ragnars Önundarsonar um bankana
- Fallin spýtan Yfirlit yfir þróun efnahagslífsins
- Skuldir Íslendinga snarhækka Jen hækkar skuldir landans
- Þúsundir milljarða í nettóskuldir? Þúsundir milljarða í nettóskuldir?
- Íslenskir bankar? Íslenskir bankar?
- Krónan veikust 25-26. dag síðasta ársfjórðungsmánaðar Krónan veikust 25-26. dag síðasta ársfjórðungsmánaðar
- Glitnir nú, en fasteignir ofl. síðar Glitnir nú, en fasteignir ofl. síðar
- Stýrivextir stefna í lækkun Stýrivextir stefna í lækkun
- Örþrifaráð og Matadorkrónur Örþrifaráð og Matadorkrónur
- Vaxtamunarverslunin drapst Vaxtamunarverslunin drapst
- Gjaldeyrisskortur og handstýrt gengi? Gjaldeyrisskortur og handstýrt gengi?
- Fljótt, fljótt, gjaldeyrir á 20% afslætti! Fljótt, fljótt, gjaldeyrir á 20% afslætti!
- Ástæður Rússalánsins Ástæður Rússalánsins
- Við neitum að borga Við neitum að borga
- Nokkrar jákvæðar hliðar mótlætisins Nokkrar jákvæðar hliðar mótlætisins
- Er gagnsæi Samfylkingar yfirleitt til? Er gagnsæi Samfylkingar yfirleitt til?
- Samúræjabréf falla. IMF leiðin er ófær Samúræjabréf falla. IMF leiðin er ófær
- Vegurinn til Vítis Vegurinn til Vítis
- Ríkið fer beint í snöruna Ríkið fer beint í snöruna
- Noregur og Ísland, hvort fyrir annað Noregur og Ísland, hvort fyrir annað
- Skuldir Íslands snarhækka Skuldir Íslands snarhækka
- Skyldulesning: Börgólfur Guðmundsson Skyldulesning: Börgólfur Guðmundsson
- 29,2% verðbólguhraði 29,2% verðbólguhraði
- Lánin borg hringavitleysuna Lánin borg hringavitleysuna
- Einn banki á dag gerður upp Einn banki á dag gerður upp
- Lánin yfir í fallandi krónur Lánin yfir í fallandi krónur
- Þjóðverjar spöruðu, Íslendingar eyddu Þjóðverjar spöruðu, Íslendingar eyddu
- Reglur IMF: réttur hinna sterku Reglur IMF: réttur hinna sterku
- Heildarlántaka 1000 milljarðar króna? Heildarlántaka 1000 milljarðar króna?
- Allt er bannað nema það sé leyft sérstaklega Allt er bannað nema það sé leyft sérstaklega
- Evran upp um 50% á 3 mánuðum Evran upp um 50% á 3 mánuðum
- Öryggi fjárins finnst ekki hér á landi Öryggi fjárins finnst ekki hér á landi
- Fasteignir, kvóti ofl. afhent? Klúður 101 Fasteignir, kvóti ofl. afhent? Klúður 101
- Neyðarlögin framkalla ójafnræði Neyðarlögin framkalla ójafnræði
- Vonlítið að reka fyrirtækin í þessu Vonlítið að reka fyrirtækin í þessu
- WSJ myndband um fall Íslands WSJ myndband um fall Íslands
- Yfirtaka bankanna dregur Ísland niður í svaðið Yfirtaka bankanna dregur Ísland niður í svaðið
- ESB aðild og IMF lán, samt kreppa og óeirðir! ESB aðild og IMF lán, samt kreppa og óeirðir!
- Veikustu hagkerfin verða útundan hjá ESB Veikustu hagkerfin verða útundan hjá ESB
- Falsað gengi til framtíðar? Falsað gengi til framtíðar?
- Björgvin skóp Bretavandræðin Björgvin skóp Bretavandræðin
- Lífeyrissjóðir í hreinu fjárhættuspili Lífeyrissjóðir í hreinu fjárhættuspili
- Enginn þorir að neita Icesave og IMF Enginn þorir að neita Icesave og IMF
- Írland er í ESB með Evru, samt mótmæla 100.000 Írland er í ESB með Evru, samt mótmæla 100.000
- Engin viðskipti, enginn með bein í nefinu Engin viðskipti, enginn með bein í nefinu
- Kreppan kosin burt? Kreppan kosin burt?
- Þjóð í dái Þjóð í dái
- Vondu karlarnir: sjómenn eða ríkið? Vondu karlarnir: sjómenn eða ríkið?
- Sverfur að skattaskjólum? Sverfur að skattaskjólum?
- EKKI skila 2006 styrkjum! EKKI skila 2006 styrkjum!
- Leiðin til þess að lifa þetta af Leiðin til þess að lifa þetta af
- Fjórðungshækkun punds gegn krónu á 38 dögum Fjórðungshækkun punds gegn krónu á 38 dögum
- Sjálfstæðismanneskja Sjálfstæðismanneskja
- ESB- sigur? Tæpast ESB- sigur? Tæpast
- Stýrivextir aukast í 13- földun ECB Stýrivextir aukast í 13- földun ECB
- Vinstri stjórn er eins varanleg og ... Vinstri stjórn er eins varanleg og ...
- Lífeyrissjóðir eru gjarnan rán um hábjartan dag Lífeyrissjóðir eru gjarnan rán um hábjartan dag
- Ríkið ákveði framboð og eftirspurn! Ríkið ákveði framboð og eftirspurn!
- Þjóðaratkvæðagreiðslu um afarsamningana! Þjóðaratkvæðagreiðslu um afarsamningana!
- Hverjir þingmanna gerast landráðamenn í dag? Hverjir þingmanna gerast landráðamenn í dag?
- Örlaganornirnar þrjár: tími Skuldar er kominn! Örlaganornirnar þrjár: tími Skuldar er kominn!
- 35 milljarða hækkun á 2 bankadögum! 35 milljarða hækkun á 2 bankadögum!
- Samfylkingarþingmenn sýni loks ábyrgð Samfylkingarþingmenn sýni loks ábyrgð
- Bara ef þeir hefðu nú farið! Bara ef þeir hefðu nú farið!
- Klýfur varaformaður flokkinn með Icesave og ESB? Klýfur varaformaður flokkinn með Icesave og ESB?
- Með byssuna í hnakkann og bundið fyrir augun Með byssuna í hnakkann og bundið fyrir augun
- Milliríkjadeilan varð að bresku einkaréttarmáli Milliríkjadeilan varð að bresku einkaréttarmáli
- Þýðing Magnúsar Thoroddsen hrl. Þýðing Magnúsar Thoroddsen hrl.
- Ólæs forsætisráðherra Samfylkingar? Ólæs forsætisráðherra Samfylkingar?
- Gjaldeyrishöft: svindlarar í hverju horni? Gjaldeyrishöft: svindlarar í hverju horni?
- Hæstaréttardómari staðfestir afsal Hæstaréttardómari staðfestir afsal
- Staðreyndir um Icesave standa Staðreyndir um Icesave standa
- Frumvarp um Weimar- Ísland Frumvarp um Weimar- Ísland
- Allt sem þú þarft að lesa er komið fram Allt sem þú þarft að lesa er komið fram
- Davíð um ESB- Svía Davíð um ESB- Svía
- Lýðræði í stað sendinefndar með opið tékkahefti Lýðræði í stað sendinefndar með opið tékkahefti
- Ágæti Vinstri- græn kjósandi! Ágæti Vinstri- græn kjósandi!
- Skræfurnar sitja hjá Skræfurnar sitja hjá
- Slepptu biti þínu, Steingrímur J. ! Slepptu biti þínu, Steingrímur J. !
- Ykkur tókst þetta, ESB- konunum! Ykkur tókst þetta, ESB- konunum!
- Lausn vandræðanna er fundin! Lausn vandræðanna er fundin!
- Bakland stjórnarinnar farið og tálsýnin er úti Bakland stjórnarinnar farið og tálsýnin er úti
- Bretar örvæntu 6. okt. 2008 Bretar örvæntu 6. okt. 2008
- Áfram heldur idealisminn ótrauður Áfram heldur idealisminn ótrauður
- Hvenær biðst Jóhanna Sig. afsökunar á þessu? Hvenær biðst Jóhanna Sig. afsökunar á þessu?
- Dýrustu feðgin Íslandssögunnar Dýrustu feðgin Íslandssögunnar Svavar og Svandís
Heimurinn / umhverfið
Umhverfið, mannfjöldi, hernaður ofl.
- Orka Íslands Mikilvægi orkuauðlinda Íslands
- Svifryki spúlað burt Spúla þarf svifryki af götunum
- Hrikalegt á að horfa Darfúr í Súdan frá Google Earth
- Koltvísýringslosun er ekki kosningamál CO2 magn er ekki kosningamál núna
- Hernaður kostar sitt Kostnaður hernaðar, aðallega BNA
- Svona er heimurinn (like it or not) Mannfjöldaaukning ræður orkuframleiðslu
- Þversögn vaxtarins Mannfjölgun og vöxtur þróunarríkja
- CO2 kvótamarkaður er martröð í mótun Upphaf CO2 kvótamarkaðar heims
- Grænland er of heitt! ESB á að kæla Grænland!
- Kókaínfundir og Ingibjörg Sólrún Afríkuríkin heilla ISG
- Heilaþvotturinn mikli, al-gor Heill dagur af heilaþvætti Al Gores
- Heimsvelgjan nær ekki suður úr Kólnun suðurfrá, ekki hitnun
- Út úr afríku! Vandamál Afríku eru hennar eigin smíði
- Grikkland brennur Eldar flæða um Grikkland
- CO2 kvótinn er verri en hinn kvótinn Ásjóna kolefniskvótans kemur í ljós
- Hálf- fréttir eru slappar Listi yfir 10 menguðustu borgir jarðar
- Tíu Ís-lönd hurfu sl. ár Norðurpóllin er að hverfa
- Varanlegt Mynd ÍP af pýramída, hugleiðingar
- Stærstu kvótaþegar jarðar Skipting CO2 kvóta á Íslandi og víðar
- Skömmtunarárin og haftapólitíkin endurvakin Íslensk CO2 úthlutun lítl. Ráðherraskömmtun.
- Minni kjarnorka þýðir meira af kolum og olíu Kjarnorkuveri í N- Nóreu lokað
- Vaclav Klaus: Hvort er í hættu, frelsið eða loftslagið? Vaclav Klaus, forseti Tékklands
- Sannfærð(ur)? Taktu prófið Tíu spurningar um loftslagsmál
- Löngu- Skerjafjörður Löngusker í Skerjafirði, mynd og hugleiðing
- Þróunaraðstoð fer til stríðsrekstrar Þróunaraðstoð til Afríku verður ekki skilvirk
- Al Gore og Dalai Lama? Listi yfir ýmsa friðarverðlaunahafa Nóbels
- Besta auglýsing í heimi Al Gore tekst vel upp með kvótabraskið
- 100 til 150 ár, segir SÞ- nefndin IPCC segir CO2 jafnast eftir 100-150 ár
- Klórblöndum ekki tæra vatnið okkar Ekki Evrópureglur um neysluvatn
- Þórunn mun klúðra samningsstöðu Íslands Umhverfisráðherra vill lítinn CO2 kvóta
- Góði Geir Vísa til Geirs um loftslagsmálin
- Rangt hjá Ingibjörgu Sólrúnu ISG segir enga samninga í gangi
- Hagavatnssvæðið í myndum Hagavatn virkjað? Myndir.
- Þróunarlaus aðstoð Þróunaraðstoð til óþurftar
- Bláfjöllin vakna Snjórinn kemur í Bláfjöllin
- BNA Íslandi til bjargar BNA neitar að samþykkja á Balí
- Látum okkur ekki blæða út á Balí Semjum ekki af okkur á Balí- ráðstefnunni
- Annars hugar á Balí Anna og Hugi frá Íslandi á Balí
- Ánægjulegt árangursleysi á Balí Óræð niðurstaða á Balí
- Lokasetning á Balí Lofstlagsráðstefnu á Balí lokið
- Á nöglum í rokinu Naglar borga sig í roki á svelli
- Áramótabrennum frestað? Líklegt að fresta þurfi áramótabrennum
- Átök orðin að stríði Sri Lanka eftirlitssveitir burt
- Nótum þess Vatnið á Íslandi, heitt og kalt er frábært
- Hungraður heimur, óvart Framleiðsla lífefnaeldsneytis veldur hungri
- Fórnarkostnaður stjórnarinnar Þórunn umhverfisráðherra er Wildcard
- ESB viðurkennir mistök í umhverfisstefnu ESB breytir um stefnu vegna etanóls
- Grænland kólnar! Kaldur vetur á Grænlandi
- Bláfjöll: Ráðningar gleymdust! Rekstur Bláfjalla í molum
- Ófriðareftirlit og spillingarstyrkir ISG og friðareftirlit
- Bláfjöll: Nú kastar tólfunum! Ástandið í Bláfjöllum versnar
- Bláfjallaklúðrið nær hámarki 10.000 manns í Bláfjöllum en lélegt
- Líf í frostinu Líf í frostinu
- Stóriðjan kemur til bjargar Stóriðjan kemur til bjargar
- Endurnýting hvala Endurnýting hvala
- Veturinn er bestur Veturinn er bestur
- Skattlagning í nafni kvenna Skattlagning í nafni kvenna
- Þórunn á bremsunni Þórunn á bremsunni. Umhverfisráðherra heftir för
- Gorhugsun um Hinn máttuga mann Gorhugsun um Hinn máttuga mann. Lýsingar Gores
- Veitum framúrskarandi forystu Íslendingar veita framúrskarandi forystu skv. Gore
- Gore er ræðusnillingur Gore er ræðusnillingur en fer með rangan málstað
- Lögregla gegn umhverfissinnum Lögreglan í Brussel tekur á umhverfissinnum
- Dýr er hver Bitru- túristinn Dýr er hver Bitru- túristinn fyrst að hætt er við Bitruvirkjun
- Hver tekur af skarið? Hver tekur af skarið í borginni? Erfitt í flokknum
- Virkjum og eflum alla dáð Virkjum og eflum alla dáð. Bitruvirkjun ofl til bjargar
- Skjálftakort og töflur Skjálftakort og töflur v Suðurlandsskjálftans maí 2008
- Vopnum safnað Vopnum safnað. ISG og Rice ræða málin
- Frægasti Íslendingurinn níðir Ísland Frægasti Íslendingurinn níðir Ísland. Björk ófrægir landann
- Buddan talar Þórunn umhverfisráðherra semur af sér
- Hekla er flott Ferðalýsing á Heklu með myndum
- Afleitar afleiddar afleiðingar afglapa Afleiðingar aðgerða í loftslagsmálum
- 5000 kr. á mann, bara fyrir Laugaveg 4 og 6 Borgin greiddi ofurverð fyrir skúrarusl
- Vedurpár- vídeó Veðurþáttaspá vedur.is útskýrð
- Engir samningar um loftslagsmál Fylkingar G8 og G5 eiga sér misjöfn takmörk
- ISG í herráð heimsins Utanríkisráðherra vill komast í Öryggisráð SÞ
- Yfir Skeiðarárjökul Ferðalýsing frá Grænalóni yfir Skeiðarárjökul
- Hækkum orkuverð Selja orkuna dýrt og gæta skattanna
- Þróunaraðstoð á tilvistarkreppufundi Þróunaraðstoð heimsins er í krísu
- Sóunarsamvinnu að ljúka? Sóunarsamvinnu að ljúka?
- Loftslags- réttlæti strax! Loftslags- réttlæti strax!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 5
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 82
- Frá upphafi: 871493
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- prakkarinn
- stefanbjarnason
- hannesgi
- businessreport
- askja
- martagudjonsdottir
- agbjarn
- geiragustsson
- gustaf
- vey
- frjalshyggjufelagid
- tilveran-i-esb
- gammon
- sigsig
- omarragnarsson
- raksig
- halldorjonsson
- vinaminni
- samstada-thjodar
- draumur
- magnusjonasson
- frisk
- jonaa
- apalsson
- skodunmin
- arnim
- gullvagninn
- altice
- fannarh
- gun
- oliatlason
- bjarnihardar
- nilli
- davido
- svanurmd
- steinisv
- johanneliasson
- hagbardur
- arh
- zumann
- doggpals
- jonvalurjensson
- dofri
- katrinsnaeholm
- seinars
- kari-hardarson
- fredrik
- valli57
- tibsen
- kisabella
- tbs
- astroblog
- maeglika
- himmalingur
- skulablogg
- arnih
- ingagm
- ahi
- mullis
- krissi46
- vefritid
- gauisig
- bryndisisfold
- brandarar
- nerdumdigitalis
- svartagall
- siggith
- klarak
- jennystefania
- lax
- unnurgkr
- vilhjalmurarnason
- gattin
- kruttina
- rynir
- heidistrand
- thorhallurheimisson
- duddi9
- kristjan9
- haddi9001
- bofs
- thjodarheidur
- theodorn
- lucas
- benediktae
- iceland
- fun
- diva73
- zeriaph
- tharfagreinir
- bjarnimax
- fullvalda
- sigurjons
- sissupals
- davpal
- friggi
- ketilas08
- valdimarjohannesson
- gerdurpalma112
- andres08
- krist
- fjarki
- tik
- palmig
- rustikus
- vestskafttenor
- gummibraga
- svansson
- geirfz
- fhg
- stjornlagathing
- loftslag
- jonmagnusson
Athugasemdir
Hmn, þægilegt að vera slétt sama um framtíð alls mannkyns...
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráð) 14.10.2007 kl. 11:10
Framtíð alls mannkyns breytist ekki skv. IPCC fyrr en eftir 100-1000 ár með aðgerðum. Á þeim tíma hefur margt annað gerst sem hefur áhrif á mannkynið, ofurfjölgun í austrinu, mörg stór eldgos og mismunandi stór stríð. Við fórnum lífsgæðum í dag til þess að tölvuspálíkan þeirra gæti gengið upp eftir allan þennan tíma. Þú fórnar þér fyrir braskarana.
Ívar Pálsson, 14.10.2007 kl. 11:27
Hvað með þær sannanir, sem settar hafa verið fram að hlutfall co2 vaxi í andrúmslofti í kjölfar hitaskeiða en ekki sem undanfari hitaskeiða? Hvaða kjaftæði er í gangi þarna? Eru menn með algera staðreyndastíflu?
Jón Steinar Ragnarsson, 14.10.2007 kl. 23:11
Það er augljóst á þessu hverskonar blekkingarspil er í gangi. Við verðum náttlega ekki til staðar til að reka þetta ofan í þá þegar til kemur, né þeir sjálfir. Og talandi um aðgerðir. Hvaða aðgerðir halda menn að geti sprornað við hnattrænum veðurfarsbreytingum, langvarandi eða tímabundnum? Anda minna frá sér? Setja tappa í elfjöll. Banna uppgufun? Dæla co2 ofan í jörðina eins og einhverjir snillingar komu með og hvað þá aðrar vitlausar hugmyndir um risarör til að dæla ofan í sjóinn. Þetta ofbýður skynsemi meðalgreinds manns.
Hvort sem veðurfar er af mannavöldum eður ei, þá verður engu þar um breytt og menn geta alveg lokað þessari gervivísindastofnun.
Jón Steinar Ragnarsson, 14.10.2007 kl. 23:18
Mér finnst þessi hugsunarháttur vera álíka ábyrgðarlaus og taka þá ákvörðun að hætta ekki að reykja vegna þess að maður gæti hvort sem er dáið af svo mörgum ástæðum áður en maður deyji að völdum reykinga. Fyrir utan að reykingamaður drepur náttúrulega aðallega sjálfan sig, spurning hversu mikið viðkomandi heldur reyknum útaf fyrir sjálfan sig.
Annars eru 100 til 1000 ár ekki langur tími ef litið er til þess tíma sem mannkynið hefur verið til, þá þykir mér afskaplega sjálfselskt af okkur að stinga bara hausnum í sandinn og gera ekki neitt við svo sterkum vísbendingum.
Friðrik Hjörleifsson, 15.10.2007 kl. 09:48
Ætli Friðrik viti nokkuð, hvað hann er að tala um ? Hvað á fyrirlestur um reykingar, sem allir eru sammála um að eru skaðlegar, sameiginlegt með rugli um að lífsandinn (CO2) sé orðinn of mikill, efni sem er undirstaða alls lífs á Jörðinni ? Það er heppilegt að Friðrik veit ekki, að heimskulegt hjal mannkyns er að slökkva á Sólinni !
Friðrik segist hafa "sterkar vísbendingar". Um hvað hefur hann sterkar vísbendingar ? Eitt af einkennum umhverfis-flónanna er, að þau vilja ekki ræða "umhverfisvána" málefnalega. Ég hef hvergi séð vitræna umræðu um málið, þótt ég og aðrir hafi ögrað flónunum eins og mögulegt er.
Loftur Altice Þorsteinsson, 15.10.2007 kl. 10:50
Friðrik, mesta ábyrgðarleysið er að telja fólki trú um að þetta sé mesta ógn sem við stöndum frammi fyrir nú, þannig að orku, fé og athöfnum okkar er kastað á glæ í stað þess að taka á raunverulegum vandamálum samtímans.
Ívar Pálsson, 15.10.2007 kl. 11:08
Já ég ætla ekki að þykjast vera neinn sérfræðingur í þessum málum, en þegar svo mikið er rætt um þetta málefni og margir vísindamenn og veðurfræðingar virðast sammála um að hér sé virkileg hætta á ferð, og ekki sé ég að áhrifamiklir eða fjársterkir aðilar hafi mikla hagsmuni af því að ýkja þessa vá, allavegana eru þeir aðilar sem ættu að vilja gera lítið úr þessum hitunarmálum öllum væntanlega mun fjársterkari og áhrifameiri.
Því hallast ég nú frekar að því að treysta því sem ég sé frá BBC og öðrum virtum miðlum um þessi umhverfismál heldur er bloggskrifum (án þess að gera lítið úr skemmtilegu bloggi þínu, Ívar.) Eflaust geta bloggarar þó gert lítið úr upplýsingum frá BBC rétt eins og hverju öðru.
En eins og ég segi, þá er ég ekki sérfræðingur um þessi mál eins og Loftur virðist vera, og vona innilega að þið hafið rétt fyrir ykkur og getið hlegið að bjánum eins og mér seinna meir :)
Friðrik Hjörleifsson, 15.10.2007 kl. 14:11
Friðrik, þú ættir að kynna þér málflutning Björns Lomborg.
Hann, líkt og þú (en ólíkt mér), trúir á þessa mannhitnun-Jarðar-kenningu og áhrif CO2 á hana.
Hann, líkt og þú (en ólíkt mér), kallar hana vandamál.
Hann, ólíkt þér, vill ekki forgangsraða þessu vandamáli hærra en t.d. útrýmingu malaríu, útvegun vatns, útrýmingu vannæringar, og fleira í þeim dúr.
Trilljónunum sem á að eyða í að setja korktappa í útblástursrör hagkerfis okkar telur Björn að verði betur varið í að bæta líf mannkyns núna og gera það betur í stakk búið til að takast á hvað það nú er sem óviss framtíðin bíður upp á (en ákveðnir vísindamenn þykjast geta séð fyrir með heimatilbúnu kristalkúlunum sínum).
Geir Ágústsson, 15.10.2007 kl. 14:24
Geir, hvaðan hefur þú það að ég vilji forgangsraða "mannhitnun-jarðarinnar" vandamálinu ofar en öllum vandamálum nútímans? Það eru þín orð, ekki mín.
Friðrik Hjörleifsson, 15.10.2007 kl. 15:15
Þakka þér umsögn þína um bloggin mín, Friðrik. Ég styðst við fréttaflutning BBC og geri ekki lítið úr honum, en þó verð ég að segja að BBC er alfarið á þessari kolefnishlið, enda meta þeir það eflaust svo að lesendur þeirra séu það að mestu. Núna eru fjármálin þegar orðin þeim megin, því að stærstu fyrirtæki heims (auk kauphalla og stjórnmálamanna) hagnast verulega á því að kría út góðan fríkvóta fyrir sig, sem markar þeim sterkari stöðu en aðrir á markaði. Mestu drullumallararnir árið 1990 eru með dúndurkvóta og selja hann eða geyma núna. Það er lífsspursmál fyrir gamla mengara að fá þessar kvótagjafir staðfestar. Þetta kemur umhverfisvernd ekkert við.
Ívar Pálsson, 15.10.2007 kl. 15:28
IPCC heldur því fram að hitastig sé að hækka og muni halda áfram að hækka. Ég hef bent á að hitastig hefur ekki hækkað síðastliðin 10 ár. Þessi niðurstaða er samkvæmt sömu tölum og IPCC notar ! Hvað mun gerast í framtíðinni veit ég ekkert um.
Efhitastig er stöðugt í 10 ár samfellt, hvernig er þá hægt að halda því fram að það sé að hækka ? IPCC gerir svona fullyrðinu "mögulega" með því að taka miklu lengra tímabil en 10 ár ! Hvernig er svona afstaða verjanleg, nema að baki búi ofsatrú ? IPCC er því greinilega ekki vísindanefnd, heldur áróðurs-maskína.
Loftur Altice Þorsteinsson, 15.10.2007 kl. 16:12
Ég vill taka það fram að þó ég sé þeirrar skoðunar að við eigum frekar að láta náttúrunnar njóta vafans í þessu máli og reyna að takmarka útblástur co2, þá er ég ekki viss um að bókanir á við Kyoto séu skynsamlegar né miklar hömlur á útblæstri sem gætu haft mjög slæmar afleiðingar í för með sér fyrir marga heimshluta. Enda hef ég ekki lyft litla fingri til þess að verja Kyoto bókunina né annað í líkingu við hana. Það eina sem ég er að segja er að ég tel alls ekki skynsamlegt að loka augunum fyrir þessari þróun sem hefur átt sér stað undanfarið og hugsa að okkar kynslóð og næstu á eftir þurfi hvort sem er ekkert að velta þessu fyrir sér, ef eitthvað komi fyrir, þá verði það bara eftir 500 eða 1000 ár.
Loftur, maður hefur nú heyrt því kastað fram að það sé hæpið að fullyrða nokkurn skapaðann hlut um þróun hitafars á jörðinni út frá 50 árum, ég held að það sé svosem nokkuð til í því, enda gríðarlega stutt tímabil á skala þróunar jarðarinnar, 10 ár eru þá enn síður brúkleg til þess að fullyrða um að hiti sé ekki að hækka.
Friðrik Hjörleifsson, 15.10.2007 kl. 17:33
Ef slíkt hitunarskeið er í nánd, þá er það ekki í fyrsta sinn, það bendir Gorinn sjálfur á en telur þetta farið úr böndum og sýnir enn hokkíkylfugrafið sitt, sem löngu er búið að sanna að sé húmbúkk. Og aftur nefni ég þá staðreynd að co2 aukning verður í kjölfar hitnunar en ekki undanfari og það með um 800 ára margini á milli að mig minnir. Þetta eru quasi science og hönnuð til að dreyfa athygli frá öðru svínaríi auk þess til að búa til verðmæti úr mengun. Menn eru búnir að verðbréfavæða flest annað, meira að segja genómið og stjörnur himingeimsins.
Sé einhver vá á ferðinni, þá verður hún ekki stöðvuð né hægt á henni með samdrætti í orkuneyslu. Það er brotabrot af co2 hlutfallinu. Mesti hitavaldurinn er vatnsgufa. yfir 90% gróðurhúsaloftegunda en það er of erfitt að selja fólki þá vitleysu að reyna að draga úr henni.
Ég legg til að menn hætti bara að velta þessu fyrir sér. Það hefur ekki rassgat upp á sig, hvað þá heldur að hlusta á þetta ótta og skelfingartrúboð. Það er einmitt slíkt trúboð, sem hefur gert okkur svo heims að við trúum svona steypu.
Jón Steinar Ragnarsson, 15.10.2007 kl. 19:02
Það er náttúrlega hægt að koma sér upp skelfingarspádómum, sem auðvelt er að sætta sig við að ekkert er hægt að gera í. T.d. nýja plánetan Nibiru eða Planet x, sem stefnir hraðbyri inn í sólkerfið okkar, öfugan hring og mun árið 2012 fara með allt til fjandans eins og hún hefur gert reglubundið á eitthvað um 40.000 ára fresti að því að ragnarrakaspámennirnir segja.
Sel það ekki dýrara en ég keypti það á youtube.
Jón Steinar Ragnarsson, 15.10.2007 kl. 19:16
Hér er svo nýjasta nýtt GLOBAL COOLING og ekki verið að djóka með það. Meira að segja töluvert trúverðugra.
Jón Steinar Ragnarsson, 15.10.2007 kl. 19:37
Einhvern veginn hef ég á tilfinningunni Friðrik, að þú gerir ekki greinarmun á nútíð og framtíð. Það er mikilvægt að átta sig á tíma-skölum í þessu dæmi. Ég tel 10 síðustu árin vera nútíð og nærstu 10 árin vera nánustu framtíð. Ef við ætlum að spá um nánustu framtíð (nærstu 10 ár), tel ég eðlilegast að miða þá spá við síðustu 10 ár. Um þetta geta menn haft aðrar skoðanir, en þetta atriði þarf að vera ljóst svo að hægt sé að ræða málið af viti.
Ég tók fram að ég veit ekki hvað mun gerast í framtíðinni. Þar skilur á milli mín og IPCC, en það apparat telur sig þess umkomið, að segja til um nærstu framtíð jafnt og lengri framtíð. IPCC spáir um nærstu framtíð út frá langtíma þróun hitafars, til dæmis síðustu 100 árum. Þetta tel ég vera óeðlilegt, því að miklu mun líklegra er að nærstu 10 ár hafi svipað hitastig og síðustu 10 ár, en að þau hafi svipað hitastig og síðustu 100 ár.
Þú segir Friðrik:
Hér gætir misskilnings, að mínu mati. Það er nákvæmlega sama hversu langt aftur við höfum sögu hitafars. Eftir sem áður vitum við ekki hvað mun ske á nærstu árum, hvað þá heldur til langs tíma litið. Því hefur verið haldið fram, að 50% líkur séu fyrir sama veðri á morgun og var í dag. Þetta tel ég geta staðist og jafnframt að líklegra er að veðurfar nærsta árs verði svipað veðrinu í ár, en veðrinu fyrir 100 árum.
Ég vona að afstaða mín og forsendur séu ljósar eftir þessa umfjöllun. Ef ekki, þá lát heyra Friðrik.
Loftur Altice Þorsteinsson, 15.10.2007 kl. 21:15
Það er rétt sem þú segir Jón Steinar:
Þetta hafa sumir dregið í efa og ég hef séð menn vísa til þess, að erfitt sé að meta hvenær toppar og lægðir verða á ferlunum. Staðreyndin er sú að svona ferla-samanburð er hægt að gera með mikilli nákvæmni. Við þessa greiningu eru allir punktar ferlanna notaðir, ekki bara toppar og lægðir.
Ef um einhlítt samband er að ræða, það er að segja ef önnur breytan leiðir af hinni, kemur það greinilega í ljós. Maður skoðar breytingu á fylgni-stuðli, sem bæði segir til um hversu góð tengslin eru og með hvaða seinkun áhrifin koma sterkast fram.
Á sínum tíma gerði ég hliðstæða rannsókn um áhrif bensínverðs á bensínnotkun. Sterkt samband reynist þarna á milli og ef ég man rétt, komu áhrifin sterkast fram 4 mánuðum eftir hækkun.
Loftur Altice Þorsteinsson, 15.10.2007 kl. 22:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.