Klórblöndum ekki tæra vatnið okkar

Ófarir Oslóbúa með sníkjudýr í vatninu virðast setja aftur Vatnsdropiþrýsting á okkur Íslendinga að samþykkja ómögulega Evrópulöggjöf um skyldublöndun á efnum (klór?) út í vatnið. Noregur tók ekki upp löggjöfina vegna sérhagsmuna Íslands (hreina vatnið). Byrlum ekki börnum okkar eitur, ófæddum og fæddum. Taka verður á einstökum málum sem kunna að koma upp, en fara ekki að sulla eitri út í vatnið eins og var gert á Keflavíkurflugvelli að kröfu Varnarliðsins heitna. Hreina Gvendarbrunna, beint ofan í fólkið!
mbl.is Íbúar Ósló óttaslegnir vegna sníkjudýrs - þrír hafa smitast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Morten Lange

Sammála.  Held að vatnið í Gvendarbrunnum er miklu öruggari.  Reyndar ætti kanski að takamarka betur umferð stórra bíla um Heiðmörkina. Er líka hræddur um afleiðinga að gegnumlýsa vatninu með útfjólubláa geisla ( UV ) sem er það sem núna stefnir í   í Osló.   En eflaust þarf að bæta vöktunina.

Morten Lange, 18.10.2007 kl. 23:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband