Bláfjöllin vakna

Bláfjöll vakna til lífsBláfjöllin lifna öll við þegar snjórinn er kominn og árvökult starfsfólkið búið að troða þann snjó sem kom síðustu daga. Ég tók þessa mynd til hægri núna áðan yfir fjöllin, sem lofa góðu og hafa reynst hin mesta skemmtan. Það vekur furðu hve fáir virðast gera sér grein fyrir lífsgæðunum sem felast í því að geta smellt sér á skíði eða í vetrar- fjallgöngutúr svona nálægt heimilinu.

Á hverju ári mæti ég bjartsýnismaðurinn og kaupi árskort fyrir flesta í fjölskyldunni. Það hefur að vísu ekki borgað sig, en það gerir það örugglega í ár!

Bláfjöll veturinn 2006-2007


mbl.is Skíðasvæðin opnuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband