Lokasetning á Balí

Hr. Friday frá Granada var öllum lokið núna áðan, í lok föstudagsins á Balí. Hann sagði lykilsetningu ráðstefnunnar: 

"We are just very disappointed at this stage. We are ending up with something so watered down there was no need for 12,000 people to gather here in Bali to have a watered-down text. We could have done that by email”.

Lauslega þýtt: 

„Við erum mjög vonsvikin á þessu stigi. Við sitjum uppi með nokkuð svo útþynnt að það var þarfleysa fyrir 12.000 manns að safnast saman hér á Balí til þess að hafa aðeins útvatnaðan texta í hendi. Við hefðum getað náð þessu með tölvupósti.“

 Hér læt ég fylgja sáttaleiðirnar í þessu máli (ýtið þrisvar á myndina):

 Bali Maze 2007


mbl.is Góður árangur í viðræðum á Balí
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Really? It's so stupendously surprising.

Baldur Fjölnisson, 15.12.2007 kl. 00:50

2 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Góð enda setning hjá Friday.

Mér finnst þetta samt allt rugl við höfum minnkað mengun síðustu 50 ár og ættu menn bara að muna hvernig Evrópa og Ameríka voru með spúandi verksmiðjurnar hér áður fyrr. Já eins og vanþróuðu ríkin núna.

Valdimar Samúelsson, 15.12.2007 kl. 10:29

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Endaleysa á sér engan enda. Það segir sig sjálft.

Jón Steinar Ragnarsson, 15.12.2007 kl. 13:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband