Áramótabrennum frestað?

Áramótabrennum hlýtur að verða frestað eins og flugeldasýningum í Brussel eða jólum Kastrós forðum ef marka má spárnar um áramótaveðrið eftir sólarhring. Kortið sýnir líklega stefnu eldglæringannaAramotabrennur 2007 í SA eða SSA átt, sem liggur yfirleitt yfir byggð. Veltu því fyrir þér hvort vel hífaður, skotglaður nágranni þinn (suðaustan við þig) muni hætta við að skjóta úr hnallþórukökunni sinni á áramótum. Búast má því við tívolíbombum við gluggana og á planið þetta árið. Höfum vatnsföturnar tilbúnar heima!


mbl.is Árlegri flugeldasýningu aflýst í Brussel
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson


Gunnar Helgi Eysteinsson, 31.12.2007 kl. 17:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband