Átök orðin að stríði

Átökin á Sri Lanka tengjast Íslendingum, þar sem við erum í eftirlitssveitum og  þróunarsamvinnu ásamt starfsemi íslenska utanríkisráðuneytisins. Nú stefnir hraðbyri í harðnandi átök, jafnvel stríð og því er það ábyrgðarhluti að halda úti starfsemi á svæðinu, þar sem sprengjur springa í nokkur hundruð metra fjarlægð frá íverustað Íslendinga. Utanríkisráðherra ætti að tryggja öryggi allra Íslendinganna með því að kalla þá heim strax.

Blogg og athugasemdir Auðar Ingólfsdóttur um starfsemi eftirlitssveitanna (hér) eru athyglisverð.


mbl.is Hvetja til aðgerða á Sri Lanka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Þarna hefur geysað borgarastríð í um aldarfjórðung og helstu ástæður þess eru kunnuglegur óþverri sem alltaf er til vandræða, það er þjóðernisofstæki og trúarbragðarugl.

Baldur Fjölnisson, 5.1.2008 kl. 09:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband