Þreyjum Þorrann og Góuna!

Líkur á alvarlegri kreppu í Bandaríkjunum og núna í Bretlandi hafa stóraukist. Markaðir í BNA, Asíu og Evrópu halda áfram mismiklu falli sínu. Lánsfjárkreppan nær um allan heim. Keðjuverkun greiðslufalla af húsnæðislánum erlendis er rétt komin á skrið.

Á Íslandi er fasteignamarkaðurinn að staðna. Stærstu bankar eru með álag sem gerir þeim erfitt að lána. Jenið styrkist og gengi krónu fellur.

Árið 2008: Haldbært virði ræður, ekki ímyndað, uppblásið framtíðarvirði.

Nokkrir áhugaverðir tenglar í dag:

Asian Stocks Drop as U.S. Service Industries Shrink; BHP Falls

http://www.bloomberg.com/apps/news?pid=20601087&sid=aWFMGQEv_Yyg&refer=home

U.K. Nationwide Consumer Confidence Reaches Lowest Since 2004

http://www.bloomberg.com/apps/news?pid=20601087&sid=ayGHXFi0sTH0&refer=home

FT The short view: Credit crunch

http://www.ft.com/cms/s/0/1aa61918-d429-11dc-a8c6-0000779fd2ac.html

FT Risk of property defults growing

http://www.ft.com/cms/s/0/ad13b090-d419-11dc-a8c6-0000779fd2ac.html

Deutsche Bank May Miss Profit Goal Even After Dodging Subprime

http://www.bloomberg.com/apps/news?pid=20601087&sid=akhzTp41S4hQ&refer=home


mbl.is Lítilsháttar lækkun í Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála þér í megin atriðum.....

Hérna eru sláandi tölur  

http://www.ism.ws/ISMReport/NonMfgROB.cfm

Já bara á einum mánuði........ 

gfs (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 23:20

2 Smámynd: Jóhannes Snævar Haraldsson

Mikill er máttur okkar "millistéttarfólks"  (lágstéttarfólks).

Við bara hættum að borga af húsnæðislánunum okkar og þá skellur á heimskreppa.  Og allir stóru bissness karlarnir í tómu tjóni.

Verðum við Vesturlandabúar ekki bara að fara að viðurkenna að þessi kreppa er tilkomin vegna þess að við höfum lifað á lánsfé síðustu 5 - 10 árin. Eitt um efni fram og ekki átt fyrir öllum þeim neysluvörum sem við höfum samt keypt.

Hætta að kenna þeldökkum,  lágt settum( í samfélaginu) Bandaríkjamönnum um ástandið.

Jóhannes Snævar Haraldsson, 7.2.2008 kl. 10:55

3 Smámynd: Ívar Pálsson

GFS, skýrslurnar á tenglinum um BNA eru mjög neikvæðar, það er rétt.

Jóhannes, meirihluti Reykvíkinga seldi húsin sín til bankanna á árunum 2004-2007 og eyddi mestu af fénu. „Húsaleigan“ tvöfaldast svo og þrefaldast án eignamyndunar. Ef einhver vill út, þá verður hún/hann að borga mismuninn á lækkuðu söluverði og snarhækkuðu lánsverði. Það eru gjarnan nokkrar milljónir.

Þeir Bandaríkjamenn sem þú vitnar í voru vélaðir eins og mörg okkar á Íslandi. Sum þeirra úti fengu „teaser rates“, enga útborgun, en svo stighækkandi frá 2 árum og áfram!

Ívar Pálsson, 7.2.2008 kl. 14:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband