Yfir Skeiðarárjökul

Hérna fylgir örlítið myndband með Google Earth- skýringum um ferð seigs gönguhóps sem  er nú á leiðinni frá Núpsstaðarskógi að Grænalóni, þaðan yfir Skeiðarárjökul að Færneseggjum og Blátindi í Bæjarstaðaskóg, yfir Morsárdal og að Skaftafelli á þremur sólarhringum. Sandtaumar jökulsins sjást furðu vel á Google Earth. Náttúra Íslands sést vel í þrívídd ef sjónarhorninu er hallað með því að halda músarhjólinu niðri  á meðan fært er fram eða aftur eins og gert er í þessu myndbandi:

Ferðin krefst nokkrar hörku, þar sem ekki er um trússferð að ræða, nema að vinur manns eigi þyrlu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Úff, maður er nú varla með kjark í stéttina framan við húsið lengur. Ég vona að menn fari sér ekki að voða. Hef talsvert verið á jöklum og á grænlandi og það er ekkert sikkert kort, skal ég segja þér.

Annars...Hefurðu séð þennan andskota?

Jón Steinar Ragnarsson, 19.7.2008 kl. 01:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband