Þróunaraðstoð á tilvistarkreppufundi

Nú funda um 800 samtök og þjóðir í Accra í Afríkuríkinu Ghana til þess að meta og reyna að bæta Afrika poor boyskilvirkni þróunaraðstoðar. Niðurstaða forfunda á staðnum lá þegar fyrir: það er langt frá því að þúsaldarmarkmið þróunaraðstoðarinnar hafi náðst eða náist í bráð. Flest er að sem verið getur að, helst þó skortur á skilvirni.  Þúsundum milljarða króna er mokað árlega í þessa ógnarhít, sem æ fleiri þiggjendur eru sammála um að sé til óþurftar í þeirra landi. Þiggjandi þjóðir ná ekki að brjótast til sjálfsbjargar í styrkjakerfinu, heldur hafa viðskipti,  verslun og tollfríðindi komið þjóðum á réttar brautir.

Fulltrúar um 400 borgaralegra hjálparsamtaka halda einnig ráðstefnu samhliða hinni. Markmiðið er að berjast  gegn fátækt, sem á að takast með gegnsæi, ábyrgð og árangur í þróunaraðstoð, en það næst hreinlega ekki.

Kröfur vestrænna gefenda fylgja aðstoðinni t.d. um almenn mannréttindi og gegn kynjamisrétti, en illa gengur að spyrða þetta saman. Aftur á móti hafa nýir aðilar til aðstoðar komið til sögunnar, aðallega Kína og ýmiss olíuríki. Þeir reisa brýr og vegi, byggingar og flókin kerfi, gegn því að fá að kaupa olíu en án nokkurrra krafna, ss. þær sem nefndar voru. Sú stefna gengur vel upp, sérstaklega í Afríku, sem virðist helst vilja kveðja aðal- gefandann mikla, Evrópusambandið, sem er helsti stuðningsaðili ráðstefnunar í Accra.Sameinuðu þjóðirnar

Nú er svo komið að kröfur um skilvirkni gerast svo háværar að sumar þjóðir eins og Bretar stöðva flæðið tímabundið. Spilling og sóun hafi keyrt um þverbak. Sérfræðingaveldið fóstrar sig sjálft, þannig að skil verkefna eru afar rýr. Ásókn gefenda í að koma peningunum til þiggjenda er það mikil, að t.d. Ghana samdi um að hafa tvo heimsóknar- lausa mánuði á ári til þess að hafa tíma fyrir fjárlögin.  Ein stór samtök Sameinuðu þjóðanna náðu víst að skila af sér 8% af fénu beint til verkefnisþeganna, en hin 92% fóru í hítina, stjórnun og annan kostnað.  

Þróunaraðstoð er komin í heilhring. Nú vilja ýmsar þiggjandi Afríkuþjóðir fá fjárframlögin beint inn í fjárlögin hjá sér, þar sem þá verði betur hægt að fylgjast með framlögunum og stýra þeim sem skyldi. Ýmiss samtök hafa tekið undir þetta sjónarmið vegna þess að önnur kerfi hafa gersamlega brugðist. En þá er hætt við að íslenskum stjórnmálamönnum reynist erfitt að sannfæra okkur um að rétt sé að færa fimm milljarða af okkar fjárlögum til ýmissa Afríkuríkja, þeim til frjálsrar ráðstöfunar, í stað þess t.d. að greiða íslenskum birgjum heilbrigðiskerfisins skuld ríkisins við þá svo að lyf fáist afgreidd á Íslandi.

Á meðan munu sendinefndirnar stóru í Ghana, með allt að 1000 manns í hverri, komast að gagnmerkri útvatnaðri niðurstöðu um það hvernig útrýma eigi fátækt í heiminum.

 

Hér á eftir fylgjagreinar og tenglar um þetta efni. Fyrst ber að nefna Helmut Reisen, doktor frá Kölnarháskóla og prófessor í alþjóðahagfræði við Basel- háskólann. Hann er yfirmaður rannsókna hjá Þróunarsetri OECD. Hann skrifar greinina sem fylgir hér á eftir í listanum.

Helmut Reisen is head of reseach of the OECD Development Centre and will coordinate the first OECD Global Development Outlook, to be published in 2010

Many development organisations are working on the Millennium Development Goals, but will any of them be held accountable when the targets are not met? This column introduces the importance of mapping the “global development finance non-system” in order to identify agencies’ overlap, activity duplication, and mission creep. International reform will be mammoth task.

Lauslega þýdd niðurstaða Dr. Helmuts Reisen í grein hans:

Raunhæft séð, þá verða umbætur að hefjast utan frá, þar sem tengdir hagsmunir til viðhalds félaga eru mjög miklir. Rjúfa verður ríkjandi hringamyndun um fylgisemi við stofnanir til þess að ná árangri í því að skera niður og aðlaga núverandi (ekki-) kerfi. Það krefst frumkvæðis á æðstu stigum stjórnsýslu og viðskipta, æðri heldur en á ráðherrastigi, enda eru þeir líklegir til þess að verja „þeirra“ alþjóðlegu samtök eða stofnun. Hin fjölmörgu verkefni á heimsmælikvarða sem stjórnmálaleiðtogar heimsins standa frammi fyrir í dag verða ekki leyst á meðan stofnanir gærdagsins fjölfaldast með nýjum þáttakendum. Ný nálgun á alþjóðlegri stjórnun krefst einfaldaðs kerfis fjölþjóða þróunaraðstoðar sem er heildrænna og gefur skýrari mynd en hingað til.

Conclusion

Realistically, reform must start from outside, as vested interests in agency survival are strong. To make advances in streamlining the current (non-) system, existing circles of institutional patronage need to be broken. This requires a summit-level initiative that goes beyond the level of ministers (who are likely to defend ‘their’ international organisation). The many global tasks confronting world political leaders today – such as poverty reduction, global health, education for all, a clean environment – cannot be solved when yesterday’s institutions duplicate with new players. New approaches to global governance require a more inclusive, representative, and simplified system of multilateral development finance.

-----------------------------------------------------------------------------------------------

Hér eru ýmsar greinar um ráðstefnuna í Accra og tenglar í greinar:

Skýr grein Helmuts Reisen:   En route to Accra: The global development finance non-system:

 http://www.voxeu.org/index.php?q=node/1536

---(Fyrst tengillinn, svo heitið fyrir neðan:)

http://ipsnews.net/news.asp?idnews=43750

DEVELOPMENT: Accra Agenda for Action - A Step Backwards?

http://www.eepa.be/wcm/content/view/784/1/

IPS News - DEVELOPMENT: CRUCIAL ROLE FOR EU AT ACCRA MEET ON AID

http://allafrica.com/stories/200809010273.html

Africa: Donor Aid Talks Open in Accra

http://allafrica.com/stories/200809020361.html

Sierra Leone: Building Peace

http://wdev-newsblog.blogspot.com/2008/09/aid-effectiveness-us-and-japan-are.html

Aid Effectiveness: US and Japan are blocking progress, says Oxfam

 

http://wdev-newsblog.blogspot.com/2008/08/civil-society-at-oecd-high-level-forum.html

Civil Society at OECD High Level Forum on Aid Effectiveness in Accra

 

http://www.mg.co.za/article/2007-05-18-china-factor-changes-rules-of-africa-aid-game

China factor changes rules of Africa aid game

http://www.aefgh.org/index.php?option=com_content&task=view&id=98&Itemid=2

Churches demand real development not bad aid

http://www.aefgh.org/index.php?option=com_content&task=view&id=97&Itemid=2

WOMEN’S FORUM STATEMENT:
Recommendations for Action on Development Effectiveness in Accra and beyond

http://www.oecd.org/document/47/0,3343,en_2649_3236398_39448751_1_1_1_1,00.html

Steering Committee for the Third High Level Forum on Aid Effectiveness

http://www.voxeu.org/index.php?q=node/1192

How to spend it: Sovereign wealth funds and the wealth of nations

http://wdev-newsblog.blogspot.com/2008/08/accra-decent-work-essential-to.html

Accra: Decent Work essential to effective development aid

http://astromix.blog.is/blog/astromix/entry/380002/

Þróunarlaus aðstoð

 

Ýmsir punktar úr greinunum sem fylgja:

Benefits from China’s Africa engagement – more investment in infrastructure – and from new global funds – improved health outcomes – are tangible.

“The Accra High Level Forum cannot ignore the failure of their development policies and practices, particularly those related to gender equality and women’s empowerment.  “

„One of the concerns is that the AAA fails to allocate resources and to bind donors to work on gender equity and women's rights."

Aid cannot be detached from the larger context of global trade and the financing system.
The consequences of a weak AAA could be inaction in improving aid quality and impact.

…consistent with international commitments on gender equality, human rights, disability, and environmental sustainability.“

„…it fails in explicitly recognising the need to allocate resources and to bind support from the donor community“.

existing targets are monitored by indicators defined by the World Bank, which are widely contested by CSOs and women’s organisations.  

The Accra Women’s Forum participants believe that there is no aid effectiveness without development effectiveness. Aid effectiveness without a gender equality and women's rights perspective will not lead to effective development and will not contribute to reduce poverty, inequalities and the achievement of the MDGs.

The Aid Effectiveness process continues towards 2010 by which time the Paris principles will need to be met

To deliver donors’ commitment to increase Official Development Assistance (ODA) to 0.7% of their GNP. In addition, aid should be additional to debt relief, and should be in ther form of grants, not loans.

"It is not about effectiveness, it is about making aid more efficient for donors and financial institutions. Being efficient is not bad per definition, but it is a different concept from effectiveness. Enrolling a large group of girls in school in a short period of time is not effective aid when the quality of education is poor. They don't learn anything."

The Reality of Aid Secretariat noted in its 2008 report, "The reality of aid in 2008 is that it continues to fail to promote human development for the eradication of poverty, based on the core values of human rights, democracy, gender equality and environmental sustainability. This is despite the appearance of progress in the form of high-profile debt cancellations, new aid pledges, and the signing of the Paris Declaration on aid effectiveness."

Bishop Dandala said that Churches and international faith-based organisations long for the day when aid is not necessary and they are demanding justice and real development for the poor, not bad charity.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband