Ástćđur Rússalánsins


Hví vilja Rússar veita okkur lán?
  • ·         Olíuleit á Drekasvćđinu
  • ·         Orka fyrir framtíđarálver Rusal
  • ·         Olíuflutningar á Atlantshafi
  • ·         Hernađarađstađa á Atlantshafi
  • ·         Bandamađur í Öryggisráđ SŢ
  • ·         Mótvćgi viđ Norđmenn og Kana
  •     Fjárfesting međ góđri ávöxtun
  • ·         Rússar vilja vera vinir smáţjóđa
  • ·         Amma Pútíns átti íslenskt teppi
  • ·         Allt ofangreint?


mbl.is Norđmenn fylgjast grannt međ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ál, Olía, Ávöxtun og Íslensk teppi. (ţau voru reyndar 2 sem amman átti) Einn kostur í viđbót: Ađ forđa okkur frá ţví ađ renna í norđurameríkusambandiđ, ţegar ţađ verđur sett á međ AMERO ađ mynt. Ţađ er nćst. Spurđu BB.

Jón Steinar Ragnarsson, 7.10.2008 kl. 23:15

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Fjárfesting međ góđri ávöxtun.. held ég ađ sé máliđ og ađ skapa sér velvild ...

Brynjar Jóhannsson, 7.10.2008 kl. 23:49

3 Smámynd: Jón Gunnar Bjarkan

Ha ha, amma pútíns átti Íslenskt teppi.

Flottur.

Jón Gunnar Bjarkan, 8.10.2008 kl. 00:19

4 Smámynd: Óđinn af Eyrarbakka

Eđa oligarkarnir vilji koma auđi sínum í öruggt skjól ađur en ţeir brenna á báli heimskreppunar. Ţá er gott ađ geima ţá í frostinu á Íslandi, ţar til heimseldarnir brenna út.

Óđinn af Eyrarbakka, 8.10.2008 kl. 15:16

5 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

dugar ekki ađ horfa til Kúbu

Jón Snćbjörnsson, 8.10.2008 kl. 16:20

6 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Landiđ er augljóslega komiđ á hausinn og Rússarnir eru fyrst og fremst ađ gera góđ viđskipti og munu sjálfsagt í raun eignast landiđ á nćstu mánuđum. Ţeir hafa fyrir nokkru greitt upp allar sínar erlendu skuldir og standa mjög vel öfugt viđ fallít hagkerfi beggja vegna Atlantsála sem hafa nóg međ sín eigin gjaldţrot og geta ţví ekkert fyrir okkur gert. Líka gerir löng hefđ á erlendu eignarhaldi á últra ţćgum leppum hérna ţetta ađ mjög svo ađlađandi kosti fyrir Rússana. Ţeir fá ţarna afar vel tamdar #####. Nú og svo klóra ţeir á mjög skemmtilegan hátt í NATÓ međ ţessarri fléttu. Vegna siglingaleiđarinnar um norđurpólinn, ferđa til Kúbu og Venezúela verđur ađstađa hér ţeim einnig afar mikilvćg. Og svo má lengi telja. Ţađ er allt sem mćlir međ kaupum landsins fyrir hagsmuni ţeirra. Sennilega enda ţeir međ allt drasliđ í vasanum fyrir ţetta 10 milljarđa evra ţegar upp verđur stađiđ.

Baldur Fjölnisson, 8.10.2008 kl. 18:47

7 Smámynd: Baldur Fjölnisson

P.S. Ađ vísu hafa einhverjir vitleysingar hérna veriđ ađ reyna ađ jappla á nýjum rússagrýlum í kór viđ bandar. eigendur sína en ţađ verđur alls ekkert vandamál,  ţeir leggjast strax undir nýja kúnna eftir ţörfum, skv. áđurnefndri leppahefđ.

Baldur Fjölnisson, 8.10.2008 kl. 18:58

8 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ágćt drög ađ greiningu HÉR.  Ţađ er nokkuđ víst ađ hér ţarf ađ fara rannsókn á borđ viđ rannsóknir á flugslysum t.d.

Alltaf skal helvítiđ hann Hannes Hólmsteinn skríđa efst á blađ, ţegar menn rekja ţessa vitleysu. Ég vil sjá ţessa gćja alla í grjótinu. Ef ţađ er hćgt ađ setja sveltandi rćfil í steininn fyrir ađ stela sláturkepp, hvađ er ţá hćfilegt fyrir ţessa gaura?

Jón Steinar Ragnarsson, 9.10.2008 kl. 00:04

9 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Ţađ ţýđir ekkert ađ tefla fram 1200 stiga aulum gegn stórmeisturum. Ţađ er augljóst. Rússarnir eru mjög svo áhugaverđir en viđ eigum ekki ađ auđmykja okkur sjálfa međ einhverju hefđbundnu leppamentalíti. Viđ ţurfum ađ skola strax niđur öllu ţessu venjulega hórudóti og reyna ađ tefla fram frambćrilegu fólki. Í guđs friđi, BF.

Baldur Fjölnisson, 9.10.2008 kl. 00:26

10 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Hver sem ástćđan er ţa´hafa ţeir alltaf stutt okkur gegn Bretum og ţegar mikiđ hefur legiđ viđ, eins og ţegar viđ sćttum hafnbanni. Ţađ er langt síđan Rússar gáfu út okkar helstu rithöfunda og ţeir eru merkilegt nokk miklu meira lesnir í Rússlandi en t.d. í USA. Í gamla daga ţegar ég var sjóari, sigldi  ég á Leningrad og hitti ţar námsmann sem var ađ lćra norrćnu og dönsku og viđ fengum okkur snafs og skröfuđum saman fram á nótt.

Sigurđur Ţórđarson, 12.10.2008 kl. 17:34

11 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Hvernig veljum viđ sjálf okkar vini ? Er ţađ ekki heldst fólk sem hćgt er ađ treysta á í blíđu og stríđu ? Viđ höfum séđ hvernig "bandamenn og vinir", austan hafs og vestan hafa ítrekađ brugđist okkur. Hins vegar hafa Rússar reynst okkur vel, ţegar viđ höfum átt í miklum erfiđleikum, einmitt í samskiptum viđ vestrćna "bandamenn og vini".

Viđ vitum, ađ Rússar hafa vinskap viđ Kúbu og Venezuela, en ţetta eru kommúnista-ríki sem fćstir Íslendingar hafa álit á. Ástćđan fyrir ţessu vali er augljóslega hin kommúniska fortíđ Rússlands, sem Rússar hafa sagt skiliđ viđ. Ţeir eru sjálfsagt jafn hissa og ég á kuldalegu viđmóti Vesturlanda viđ hins nýja Rússlands. Er ekki eđlilegt ađ ţeir vilji afla sér vina af öđru sauđahúsi en hinar kommúnistisku eftirlegukindur ?

Fram ađ ţessu hef ég veriđ grjótharđur NATO-sinni, en viđ lifum í heimi breytinga og ţó innan takmarkana. Viđ verđum ađ velja ţá kosti sem virđast beztir og Rússland, víđfeđmasta land Jarđar er ekki slćmur kostur. Hugsiđ ykkur um ţá gríđarlegu möguleika sem felast í útrás til Rússlands !

Loftur Altice Ţorsteinsson, 14.10.2008 kl. 20:54

12 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Keyptur auglýsingaruslpóstur (sem enginn heilvita mađur kallar lengur ţví hátíđlega nafni fjölmiđla) og pólitísk vćndisgögn í eigu erlendra ađila móta öđru fremur veruleikaskynjun okkar gagnvart Rússlandi, Kúbu og Venesúela og öđrum ríkjum sem hafa ţrjóskast gegn alţjóđlegu fjármálavaldi og viljađ ţróa sín málefni á sínum eigin forsendum. Ţessi sama hórumaskína hefur hćpađ stríđ og fjöldamorđ og hörmungar í ţágu eigenda sinna síđustu hálfa öldina allt frá Chile til Afganistan og gerir enn.

Baldur Fjölnisson, 14.10.2008 kl. 21:23

13 Smámynd: Erna Bjarnadóttir

Borđađi amma hans ekki íslenska síld líka međ bestu lyst.

Ţakka annars gott blogg, betur ef fjölmiđlar hefđu sinnt ţví sem ţú og ţínir líkar hafa lagt til málanna undanfarin misser í stađinn fyrir ađ ropa upp í greiningardeildir bankanna sem nú eru á leiđ undir grćna torfu.

Erna Bjarnadóttir, 14.10.2008 kl. 21:59

14 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Mannstu eftir ađ ég minntist á Bear sterns fyrir nokkru. Hér er smá lesning um ţađ sem vr á seyđi hér. Ţeir ćtluđu ađ shorta Íslandi og hefur sennilega tekist ţađ. Líktu "profit potencial Íslands viđ "the second coming of Christ." Nú er Sá sem semur fyrir hönd IMF, nátengdur ţessum glćponum og einnig innsti koppur í búri hjá JP MOrgan og áđur hjá Chase manhattan og steypti honum yfir, hann er einnig stjórnarmađur úr hinu alrćmda Salomon Brothhers og fleir risastórum svikamillum. Neocon par exellance.

Er fólk ekki ađ kveikja á samhenginu?

http://krugman.blogs.nytimes.com/2008/04/09/the-plot-against-iceland/   

http://krugman.blogs.nytimes.com/2008/03/31/the-north-atlantic-conspiracy/

Er ekki komiđ tćm á almennilega samantekt á ţessu stćrra samhengi hlutanna, í stađ ţess ađ ţvarga um peđin í ţessu spili?

Jón Steinar Ragnarsson, 15.10.2008 kl. 03:30

15 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég á ađ sjálfsögđu viđ John Lipsky Fróđlegt ađ rekja skítaslóđ hans, međ ađ byrja HÉR. Ţetta er alger ormhola.  Ég er til í ađ fara aftur ađ aldamótunum 1900 og llifa af landsins gćđum, heldur en ađ gefa ţessari glćpastofnun IMF kverkatak á okkur.

Menn skulu átta sig á ţví ađ Bear Sterns er deild í JP Morgan Chase, svo ekki er vona ađ ţessi Lipsky sé alveg sá hlutlausasti í ţessum viđrćđum. Stopp segi ég!

Jón Steinar Ragnarsson, 15.10.2008 kl. 03:38

16 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Takk ćvinlega fyrir mjög svo áríđandi upplýsingar.

 

Baldur Fjölnisson, 15.10.2008 kl. 10:34

17 Smámynd: Ívar Pálsson

Takk fyrir góđar athugasemdir, öllsömul. Um margt er ađ hugsa. IMF má ekki komast hingađ inn. Sprungin kerfi og afleiđur gerast enn áleitnari. Tengill Jóns Steinars sýnir t.d.:

As of November 30, 2007 Bear Stearns had notional contract amounts of approximately $13.40 trillion in derivative financial instruments, of which $1.85 trillion were listed futures and option contracts. In addition, Bear Stearns was carrying more than $28 billion in 'level 3' assets on its books at the end of fiscal 2007 versus a net equity position of only $11.1 billion. This $11.1 billion supported $395 billion in assets,[4] which means a leverage ratio of 35.5 to 1. This highly leveraged balance sheet, consisting of many illiquid and potentially worthless assets, led to the rapid diminution of investor and lender confidence, which finally evaporated as Bear was forced to call the New York Federal Reserve to stave off the looming cascade of counterparty risk which would ensue from forced liquidation.

Ívar Pálsson, 15.10.2008 kl. 16:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband