Sverfur að skattaskjólum?

Skattsamn en vantarÞað er samkeppni í skattaskjólabransanum, sérstaklega í lausafjárþurrðinni. Því er ólíklegt að t.d. Bretar með Jómfrúareyjar (þ.m.t. Tortola) losi um meiri upplýsingar en önnur skattaskjól, nema það henti þeim sérstaklega, t.d. vegna Íslendinga og Icesave. Enda kvartar forsætisráðherra Lúxemborgar og segir nokkur fylki og svæði Bandaríkjanna eigi að vera á listanum, s.s. Delaware, Wyoming, Nevada og Bandarísku Jómfrúareyjarnar ef aðgerðirnar eigi að vera trúverðugar.

 

Ríki eða svæði sem hafa lifað að mestu á fjármálaþjónustu með lágum eða engum sköttum munu ekki gefast svona upp án baráttu. Bresku Jómfrúareyjar samþykktu árið 2002 að gefa meiri upplýsingar og ekki liggja þær á lausu um Tortola- eyjar þeirra sjö árum síðar.

 

Þetta er sama þróun og með hagkerfin almennt: Féð mun streyma meira til Asíu. Þar er minna vesen!

 

Ýmsir tenglar yfir samþykkt G20 ríkjanna 2. apríl 2009:

G20: Tax havens, the first concrete achievement

http://www.guardian.co.uk/commentisfree/2009/apr/02/g20-tax-havens-sanctions

At a glance: G20 agreements

http://www.guardian.co.uk/world/2009/apr/02/g20-agreements-at-a-glance

China, maybe unsurprisingly, has started to throw its weight around

http://www.guardian.co.uk/politics/blog/2009/apr/02/g20-china

Put Delaware, Wyoming, Nevada on G20 tax haven list: Luxembourg PM

http://www.eubusiness.com/news-eu/1238507221.72

G20 commits to $1-trillion global stimulus package

http://www.cbc.ca/money/story/2009/04/02/g20-summit-london237.html?ref=rss

G20 summit: Sun setting on tax havens

http://www.telegraph.co.uk/finance/financetopics/g20-summit/5090593/G20-summit-Sun-setting-on-tax-havens.html


mbl.is OECD birtir skattaskjólalista
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband