Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Utanríkisráðherra taki eftir

Það er gleðiefni að fjárfesting í vinnslu á uppsjávarfiski eigi sér stað, þrátt fyrir stuðning utanríkisráðherra við viðskiptabann á Rússland, sem hefur þyngt róðurinn í þeim geira verulega. Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum hlýtur því að vænta þess að...

Óbifanlegur með axarskaftið

Utanríkisráðherra heldur sig við axarskaftið sitt, að draga úr þjóðarframleiðslu og að valda spennu við vinaþjóðir með fylgni í blindni við ESB- viðskiptabann á Rússland. Þetta er eitt skýrasta dæmi nútímans um það hvernig mistækum stjórnmála-mönnum...

Smánarblettur á ríkisstjórninni

Milljarða króna sjálfskaparvítið sem ríkisstjórnin kom okkur í með því að nánast biðja um viðskiptabann á Ísland frá hendi Rússa grefur um sig. Stuðningur við viðskiptabann ætti ekki að koma frá flokki sem kennir sig við frelsi. Stjórnin biður björninn...

84.000 ma. fall á korteri

Kína, sem er næststærsti hlutabréfamarkaður í heimi féll um 7% og veldur lækkun um heiminn sem var t.d. 640 milljarðar USD á 15 mínútum sl.nótt. Soros ofurfjárfestir telur krísu vera þegar hafna, sem er í ætt við 2008 hrunið. Olían stefnir hratt á USD 30...

Eymdarstefnan innsigluð

Stjórnmálafólkið sem kjósendur ráða til þess að fara með sameiginlega sjóði okkar er ekki endilega það skynsamasta í viðskiptum eða gætir fjármála okkar sem best. Það sést best á vanhugsaðri þáttöku í pólitískum yfirlýsingum, helst í gegn um ESB og er...

París: Hinir ríku borgi 35 ma.kr. á dag

Niðurstöður loftslagsráðstefnunnar í París eru þær, að ríku þjóðirnar borgi hinum fátækari andvirði 35 milljarða króna á dag, svo að hinar fátækari geti aðlagast loftslagsbreytingunum sem hinar ríku eiga að hafa valdið. Þegar listi þessara ríku greiðandi...

Kostulegur hógværðarskortur

"Milljarðar manna treysta á visku ykkar" sagði Ban-ki Moon. "Ef við björg­um Tu­valu þá björg­um við heim­in­um." Tuvalu- búar eru helmingi færri en Akureyringar, en heimurinn 7 milljarðar manna. Áhrif manna á sjávarstöðu tækju nokkur hundruð ár að...

40.000 manns í sjálfs- upphafningu

Fyrr má nú vera! Fulltrúar á loftslagsráðstefnu telja sig geta breytt heimsveðrinu á áratugum og stillt það af upp á gráðu. Þeir fá síðan blaðamenn til þess að skrifa svona dæmalausan texta athugasemdalaust, um það hvernig þau séu að bjarga heiminum....

Landsvirkjun endurskoði samninga

Ein meginástæðan fyrir rimmu RioTinto Alcan við starsfólk álversins getur verið breyting á raforkusamningi við Landsvirkjun, þar sem hún frátengdi álverð á markaði, sem hafði jafnan verið tengt. Sjálfbærni alls rekstrarins ætti að vera að leiðarljósi,...

Mynd af fundi borgarstjórnar

Hér náðist mynd sem talin er af fundi borgarstjórnar þegar fjallað var um Ísraelsmálið.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband